Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og kona hans, Anna Bergljót Gunnarsdóttir efnafræðingur, eiga von á barni á næsta ári. Fyrir eiga þau eina dóttur sem fæddist árið 2023. Jóhann Páll staðfesti þessi tíðindi í örstuttu spjalli við DV. Áætlað er að barnið komi í heiminn í marsmánuði. Aðspurður segir ráðherrann að hann muni Lesa meira

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fyrrum fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Liverpool sé í krísu eftir 3-0 tap gegn Manchester City um helgina. Meistarar síðasta tímabils hafa nú tapað fimm leikjum á leiktíðinni og sitja í 8. sæti, átta stigum á eftir toppliði Arsenal. Keane sagði á Sky Sports að varnarleikurinn væri helsta áhyggjuefnið. „Þú getur ekki talað Lesa meira

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Dagur Þór Hjartarsson, sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps vegna hnífstungu við Mjódd þann 11. júlí á þessu ári, segist ekki hafa ætlaði að bana brotaþola í málinu. Hann hafi brugðist við í sjálfsvörn og ákveðið að stinga manninn í öxlina til að losna úr óbærilegum aðstæðum.  Sjá nánar um vitnisburð Dags Þórs neðar Lesa meira

Réttarhöld hefjast yfir Sádi-araba sem keyrði inn í jólamarkað

Réttarhöld hefjast yfir Sádi-araba sem keyrði inn í jólamarkað

Sádiarabískur læknir var leiddur fyrir rétt í Þýskalandi í dag, ákærður fyrir að hafa ekið jeppa inn á jólamarkað, banað sex manns og sært yfir 300 í voðaverki sem olli þjóðinni áfalli. Taleb Jawad al-Abdulmohsen, 51 árs geðlæknir, var handtekinn við hliðina á illa förnu ökutækinu eftir árásina 20. desember í borginni Magdeburg í austurhluta landsins. Saksóknarar segja að Abdulmohsen...

Fóru með sigur af hólmi í Bret­landi

Fóru með sigur af hólmi í Bret­landi

Dómstóll í Bretlandi hefur hafnað lögbannskröfu Regeneron Pharmaceuticals og Bayer, sem beindist að Alvotech og þjónustuaðila félagsins í Bretlandi. Dómstóllinn hafnaði þar með kröfu frumlyfjafyrirtækjanna um að Alvotech yrði bannað að framleiða birgðir af AVT06, hliðstæðu líftæknilyfsins Eylea (aflibercept), til markaðssetningar í Bretlandi, á Evrópska efnahagssvæðinu og öðrum mörkuðum utan Evrópu. Þessi niðurstaða mun auðvelda markaðssetningu lyfsins eftir að viðbótarvernd á einkaleyfum Eylea í Evrópu rennur út, sem er 23. nóvember næstkomandi.

Gjaldskrá Strætó verður hækkuð

Gjaldskrá Strætó verður hækkuð

„Þetta er bara í samræmi við gjaldskrárstefnu sem stjórnin setti fyrir nokkrum árum, um að reyna að láta verð halda í við vísitöluna, og það er gert ráð fyrir því að vísitalan hækki um þrjú og hálft prósent á næsta ári í þjóðhagsspá, ef ég man rétt,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó við Morgunblaðið.

Hlutabréfaverð Alvotech sveiflast upp á við á ný

Hlutabréfaverð Alvotech sveiflast upp á við á ný

Hlutabréfaverð í Alvotech hækkaði um tólf prósent í morgun. Fyrr um daginn hafði fyrirtækið tilkynnt um sigur í dómsmáli í Bretlandi. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hrundi fyrir viku eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið fengi ekki að svo stöddu markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir nýtt lyf. Þá lækkaði hlutabréfaverð um 28 prósent á einum degi. Þegar leið á vikuna hækkaði hlutabréfaverð í Alvotech nokkuð en var langt undir því sem var við upphaf viðskipta á mánudaginn. Þessi vika byrjaði betur fyrir hluthafa Alvotech en sú síðasta. Hækkunin vinnur til baka um hátt í helming af falli hlutabréfa síðasta mánudag. Alvotech tilkynnti í morgun að dómstóll í Bretlandi hafi dæmt fyrirtækinu í vil. Regeneron Pharmaceuticals og Bayer-lyfjafyrirtækin kröfðust þess að lögbann yrði sett á framleiðslu birgða af AVT06, hliðstæðulyfi Alvotechs við Eylea-lyf fyrirtækjanna. Þar var tekist á um það hvort Alvotech mætti hefja framleiðslu lyfsins hálfu ári áður en vernd lyfja samkvæmt einkaleyfi rennur út.

Leikarinn ákærður fyrir kynferðisbrot

Leikarinn ákærður fyrir kynferðisbrot

Kanadíski leikarinn Mike Smith, sem er best þekktur fyrir leik sinn í Trailer Park Boys, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot. CBC í Kanada greinir frá þessu en ákæran var gefin út í byrjun október og varðar atvik sem átti sér stað 30. desember 2017. Í frétt People kemur fram að ákæruvaldið í Nova Scotia hafi Lesa meira