Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Adam Wharton, eftirsóttur miðjumaður Crystal Palace, hefur brugðist við orðrómum um að hann gæti farið til Manchester United í janúargluggann. Wharton hefur vakið athygli með Palace og hafa fleiri stórlið, þar á meðal Real Madrid, verið nefnd til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður hans. „Ég hugsa lítið um þetta. Það eru alltaf orðrómar. Vinir, fjölskylda og Lesa meira

Harðar deilur milli frændsystkina um arf – Rifust um hvern frænkan vildi arfleiða og hvort hún hafi verið of rugluð

Harðar deilur milli frændsystkina um arf – Rifust um hvern frænkan vildi arfleiða og hvort hún hafi verið of rugluð

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóm Suðurlands í hörðu deilumáli á milli frændsystkina. Deila þau um arf eftir frænku sína en annars vegar deila fjögur börn systur konunnar og hins vegar sonur bróður hennar en samkvæmt erfðaskrá hinnar látnu var það vilji hennar að sá síðarnefndi myndi erfa eignir hennar en þar á meðal er jörð. Lesa meira

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari og heimsmeistari í kraftlyftingum segist hafa skipt algjörlega um takt í lífinu. Rúnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að langlífi og heilbrigði hafi tekið við af öfgum sem tengdust kraftlyftingaferlinum: ,,Ég er búinn að vera í ákveðinni tilvistarkreppu undanfarin ár. Ég hef verið karakter í mjög mörg ár Lesa meira