Jólabarn í orðsins fyllstu merkingu

Jólabarn í orðsins fyllstu merkingu

Er bjöllurnar voru nýbúnar að hringja inn jólin þann 24. desember 1985, fyrir sléttum 40 árum síðan, fæddist Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi í Bolungarvíkurkaupstað. Hún er því jólabarn í orðsins fyllstu merkingu og reifar í samtali við mbl.is hvernig deginum var og er fagnað.

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Bandaríski Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Spielberg er sagður hafa neitað að vinna með leikaranum Ben Affleck eftir atvik í sundlaug upp úr aldamótum. Þetta fullyrt leikstjórinn Mike Binder í hlaðvarpsþættinum One Bad Movie hjá Stephen Baldwin á dögunum. Spielberg er sagður hafa orðið ósáttur við leikarann vegna uppákomu sem tengdist einu af börnum leikstjórans. Binder sagði að Lesa meira

Jólagestur

Jólagestur

Silva hafði alltaf búið í gamla húsinu við sjóinn.Foreldrar hennar höfðu reist það, með góðra vina hjálp, á meðan enn var einhver byggð þarna úti við fjörðinn. Einhvern veginn hafði það svo staðið af sér veður og vinda, trylltar öldurnar og íslenskan vetur, ár eftir ár. Þarna höfðu þau systkin alist upp, hún og Alexander, í góðu yfirlæti, umvafin hlýj

Hver fæðing er ástarsaga

Hver fæðing er ástarsaga

mbl.is ósk­ar lands­mönn­um gleðilegra jóla og far­sæls kom­andi árs og þakk­ar um leið sam­fylgd­ina á ár­inu sem er að líða. Í til­efni hátíðar­inn­ar var Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Garðabæ, feng­in til að skrifa jóla­hug­vekju sem lesa má hér að neðan.

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur

DV óskar öllum lesendum sínum og velunnurum gleðilegra jóla og er það einlæg von að hátíðirnar verði þeim til gleði og hamingju. Við verðum á vaktinni alla daga yfir hátíðirnar og geta lesendur heimsótt DV.is þar sem finna má fjölbreytt efni við flestra hæfi. Starfsfólk DV þakkar fyrir sig og sendir landsmönnum nær og fjær Lesa meira

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni

Mohamed Salah reyndist hetja Egypta er hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma gegn Zimbabwe í fyrstu umferð Afríkukeppninnar. Það hefur verið hiti í kringum Salah hjá Liverpool en hann mætti ferskur í Afríkukeppnina og tryggði sínu liði þrjú stig. Þetta er fimmta Afríkukeppnin sem Salah tekst að skora í, enda verið lengi að í hæsta klassa Lesa meira

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni

Mohamed Salah reyndist hetja Egypta er hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma gegn Zimbabwe í fyrstu umferð Afríkukeppninnar. Það hefur verið hiti í kringum Salah hjá Liverpool en hann mætti ferskur í Afríkukeppnina og tryggði sínu liði þrjú stig. Þetta er fimmta Afríkukeppnin sem Salah tekst að skora í, enda verið lengi að í hæsta klassa Lesa meira