Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sér­þarfir

Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sér­þarfir

Á heimili Ástu Bjarkar Aðalgeirsdóttur á Húsavík er aldrei lognmolla. Þar býr hún með eiginmanni sínum, Aaroni Eyþórssyni, og fimm börnum – hvert með sínar áskoranir. Fjögur þeirra eru greind með ADHD og einhverfu og það fimmta glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem aðeins örfá börn í heiminum hafa verið greind með. Daglegt líf fjölskyldunnar snýst því um skipulag, þrautseigju og óbilandi þolinmæði.

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir,“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir,“

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Ein stærsta íþróttafrétt ársins var þegar Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf Val fyrir Víking síðasta vetur. Það reyndist góð ákvörðun, en hann varð Íslandsmeistari í Fossvoginum. „Hann vildi vinna titla, leist ekkert á verkefnið á Hlíðarenda. Það var slæmt í Lesa meira

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni

Á meðal svívirðilegustu glæpa ársins eru einstaklega fólskuleg kynferðisbrot gegn börnum. Margir dómar féllu í barnaníðsmálum en tvö mál, sem ekki hafa verið til lykta leidd, standa hins vegar upp úr í þessum brotaflokki, þar sem þau eru í senn óvenjuleg og einstaklega óhugnanleg. Ákæra gegn Hannesi Valla Þorsteinssyni, 22 ára gömlum, fyrrverandi starfsmanni leikskólans Lesa meira

Fleiri starfmenn og blaðamenn en kjósendur

Fleiri starfmenn og blaðamenn en kjósendur

Það var fámennt á kjörstöðum í Mjanmar í morgun en kosningarnar eru háðar miklum takmörkunum. Herforingjastjórnin sem er við völd hefur kynnt kosningarnar sem endurkomu lýðræðis í landinu fimm árum eftir að hún steypti síðustu kjörnu ríkisstjórninni af stóli og hratt af stað borgarastyrjöld.

Fleiri starfsmenn og blaðamenn en kjósendur

Fleiri starfsmenn og blaðamenn en kjósendur

Það var fámennt á kjörstöðum í Mjanmar í morgun en kosningarnar eru háðar miklum takmörkunum. Herforingjastjórnin sem er við völd hefur kynnt kosningarnar sem endurkomu lýðræðis í landinu fimm árum eftir að hún steypti síðustu kjörnu ríkisstjórninni af stóli og hratt af stað borgarastyrjöld.

Milt veður miðað við árstíma

Milt veður miðað við árstíma

Stíf vestanátt var á norðanverðu landinu í nótt en í dag lægir. Það verður skýjað og sums staðar rigning en þurrt að kalla suðaustantil. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það sé milt í veðri miðað við árstíma. Á morgun verður suðvestanátt 5-13 metrar norðan heiða en annars hægari vindur. Skýjað og stöku skúrir eða slydduél en bjart með köflum austanlands og hiti kringum frostmark þar. Útlit er fyrir svipað veður á þriðjudag en þó bætir í vind, einkum norðantil. Þar má búast við hvössum vindstrengjum um kvöldið. Áramótaveðrið Línur eru farnar að skýrast með áramótaveðrið. Á gamlársdag er útlit fyrir kólnandi veður. Það verður norðvestanátt, 10-18 metrar, og hvassast við austurströndina. En það lægir vestantil síðdegis. Dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi fram eftir degi en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Á nýársdag er útlit fyrir norðlæga átt og yfirleitt þurrt en él norðanaustanlands. Frost að tíu stigum.

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool ku vera að íhuga það að fá inn framherjann Goncalo Ramos í janúar en hann leikur með Paris Saint-Germain. Samkvæmt enska miðlinum CaughtOffside þá er Ramos efstur á óskalista Liverpool í næsta félagaskiptaglugga. Liverpool vill fá leikmanninn á láni út tímabilið eftir að Alexander Isak meiddist og verður ekki meira með næstu mánuðina. Ramos Lesa meira

„Höfundurinn í mér er svo feitur og frekur“

„Höfundurinn í mér er svo feitur og frekur“

Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir eru tveir höfundar sem flestir ættu að kannast við en þær hafa báðar gert garðinn frægan fyrir skrif sín, Sigríður í flokki fagurbókmennta og Yrsa sem glæpasagnahöfundur. Þær gáfu út hvor sína bókina fyrr á árinu og hafa þær vakið mikla athygli báðar fengið góða dóma. Vegur allrar veraldar: skálkasaga eftir Sigríði Hagalín er...

Frystir norðaustantil í kvöld

Frystir norðaustantil í kvöld

Í dag verður vestlæg átt 3-10 m/s en heldur hvassara norðaustan- og austanlands í fyrstu. Skýjað og sums staðar dálítil rigning, en þurrt á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 1 til 7 stig. Frystir allvíða norðaustantil í kvöld.