Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Usain Bolt, einn frægasti stuðningsmaður Manchester United, bað Rio Ferdinand um að „tala við liðið“ eftir 2-2 jafntefli gegn Tottenham um helgina. Bolt fylgdist með leiknum á Tottenham Hotspur Stadium þar sem United missti niður forystu á lokamínútunum. Bryan Mbeumo kom United yfir, áður en Tottenham sneri leiknum með tveimur mörkum á fimm mínútum. Matthijs Lesa meira

Keppinautur Erdogans sakaður um allt mögulegt

Keppinautur Erdogans sakaður um allt mögulegt

Tyrkneskir saksóknarar ákærðu á þriðjudag fangelsaðan borgarstjóra Istanbúl, Ekrem Imamoglu, fyrir 142 brot í gríðarstóru dómsmáli sem gæti leitt til meira en 2.000 ára fangelsisdóms, samkvæmt dómskjölum. Imamoglu er helsti pólitíski andstæðingur Recep Tayyip Erdogan forseta og er talinn eini stjórnmálamaðurinn sem getur sigrað hann í kosningum. Handtaka hans í mars leiddi til verstu götuóeirða í Tyrklandi síðan 2013. Tyrkland...