Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Jackass stjarnan og Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að greiða fyrrverandi unnustu sinni Nikki Boyd 2500 dollara á mánuði í meðlag með átta ára gömlum syni þeirra. Það gera um 315 þúsund krónur. Margera og Boyd „giftust“ á Íslandi árið 2013 með stórri veislu í Hafnarhúsinu sem var mikið fjallað um í fjölmiðlum. Síðan þá hefur Lesa meira

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Þjóðkirkjan er langsamlega fjölmennustu félagasamtök á Íslandi með um 250 þúsund félaga. Á síðustu árum hafa orðið stórfelldar breytingar á stjórnskipulagi Þjóðkirkjunnar og er hún nú orðin nær alfarið sjálfstæð og aðskilin íslenska ríkinu. Prestar eru t.d. ekki lengur opinberir embættismenn. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar á jólum. Lesa meira

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Toni Kroos, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur valið sitt fimm manna draumalið skipað fyrrum leikmönnum liðsins. Kroos hefur spilað með ófáum góðum leikmönnum hjá Real en aðeins einn fyrrum samherji fær sæti sem er markmaðurinn Iker Casillas. Það er ekkert pláss fyrir Cristiano Ronaldo í liði Kroos en hann er markahæsti leikmaður í sögu spænska Lesa meira