Leikmaður FC Köbenhavn lét vita af sér
Túnis sigraði Úganda, 3:1, í fyrsta leik liðanna á Afríkumóti karla í fótbolta í Marokkó í kvöld.
Túnis sigraði Úganda, 3:1, í fyrsta leik liðanna á Afríkumóti karla í fótbolta í Marokkó í kvöld.
Tveir ungir menn í borginni Clovis í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi vegna morðs. Annar þeirra, Darren Munoz, er sakaður um að hafa fengið vin sinn til að myrða foreldra sína í þeirri von að erfa verulegar eignir. Darren Munoz, sem er 19 ára, hefur verið ákærður fyrir tvö morð, samsæri um Lesa meira
Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur komið varnarmanninum Micky van de Ven til varnar. Van de Ven fór í umdeilda tæklingu um helgina í leik Tottenham og Liverpool sem varð til þess að Alexander Isak meiddist illa. Carragher segir að það hafi ekki verið ætlun Van de Ven að meiða Isak og að Svíinn hafi bara Lesa meira
„Þetta er allt of laust í reipunum. Þeir sem lögðu línurnar með þessum breyttu reglum hafa teygt sig allt of langt,“ segir Guðrún Kvaran, prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands og fyrrverandi formaður mannanafnanefndar.
Hver er þín dýrmætasta jólagjöf?
Fyrrverandi bankamanninum Steinþóri Gunnarssyni hefur verið boðið fjórar milljónir króna í skaðabætur fyrir að hafa verið ranglega sakfelldur í Ímon-málinu svokallaða. Hann segist ekki ætla samþykkja boðið og ætlar að höfða mál gegn ríkinu.
Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði í dag áætlunum ríkisstjórnar Donalds Trump um að senda þjóðarvarðliða til Chicago-borgar. Dómarar höfnuðu beiðni dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem farið hafði fram á að felldur yrði úr gildi úrskurður sem komið hefur í veg fyrir að hundruð þjóðvarðarliðsmanna verði sendir til borgarinnar. Úrskurðurinn kom eftir að embættismenn í Illinois-ríki höfðuðu mál gegn ríkisstjórninni. Dómsmálaráðuneytið hafði beðið Hæstarétt um leyfi til að senda þjóðvarðarliðið til borgarinnar á meðan réttarhöld færu fram. Þjóðvarðliðið er hluti bandaríska hersins sem ríkisstjórar geta kallað til vegna hættu- eða neyðarástands. Við sérstakar aðstæður er forseta heimilt að kalla eftir aðstoð þjóðvarðliðsins. Mikið þarf því að liggja við svo liðið sé kallað út. Ríkisstjórn Trump hafði áður kallað út þjóðvarðliðið meðal annars til borganna Los Angeles í Kaliforníu og til Washington-borgar. Trump hafði lýst því yfir að neyðarástand ríkti í borgunum vegna glæpa og mótmæla. Atkvæði dómaranna voru sex á móti þremur og taldi meirihluti þeirra að ekki hefði verið sýnt fram á nauðsyn þess að senda þjóðvarðlið til Chicago-borgar. Þeir töldu yfirvöld borgarinnar hafa næg úrræði til þess að leysa mögulegan vanda borgarinnar án inngrips frá ríkisstjórninni. Þeir þrír dómarar sem töldu að leyfa ætti þjóðvarðliða í Chicago voru þeir Samuel Alito, Clarence Thomas og Neil Gorsuch sem alla jafna eru þeir dómarar sem taldir eru hvað hægri sinnaðastir.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á skemmtistað á Ísafirði í apríl 2023.
Arsenal vann afar torsóttan en sanngjarnan sigur á Crystal Palace í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, í lokaleik 8-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Arsenal mætir því Chelsea í undanúrslitum keppninnar.
Arsenal vann afar torsóttan en sanngjarnan sigur á Crystal Palace í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, í lokaleik 8-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Arsenal mætir því Chelsea í undanúrslitum keppninnar.
Bandaríska dómsmálaráðuneytið er að birta Epstein-skjölin svokölluðu sem beðið hefur verið eftir af töluverðri óþreyju. Skjölin hafa þó verið hressilega ritskoðuð og voru ekki öll birt á einu breytti líkt og reiknað var með þegar lög tóku gildi sem gerðu stjórnvöldum skylt að birta þau. Um gífurlegt magn er að ræða og kennir þar margra Lesa meira
Knattspyrnumaðurinn ungi Daníel Darri Þorkelsson hefur gert tveggja ára samning við uppeldisfélagið sitt Aftureldingu.
Arnar Daði Arnarsson fékk heldur kaldar jólakveðjur frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í hádeginu í dag þegar honum var tilkynnt að hann yrði að stíga til hliðar sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hann er þó áfram þjálfari meistaraflokks kvenna og yngri flokka en ætlar að skoða sín mál yfir jólin
Sú aðventa líður ekki að maður heyri ekki hið geðþekka jólalag frá Havaí Mele Kalikimaka, eða bara Gleðileg jól. Það er til í óteljandi útgáfum en ein sú frægasta er frá 1950 með Bing Crosby og Andrews-systrum.
Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er fundinn.
Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vestmannaeyjabær hafi ekki staðið rétt að útboði á byggingu og rekstri líkamsræktarstöðvar sem auglýst var í mars á þessu ári, en World Class hóf þar starfsemi í júní á grundvelli bráðabirgðasamnings.