Er jólalag Lennons besta Bítlalagið og á það eftir að lifa lengst allra Bítlalaga?

Er jólalag Lennons besta Bítlalagið og á það eftir að lifa lengst allra Bítlalaga?

Í Jólarokklandi í ár var fjallað um lagið happy Xmas war is over sem John Lennon og Yoko Ono gáfu út í dsemember árið 1971 og hefur verið tíður gestur á vinsældalistum heimsins síðustu árin og náði hæst þetta árið í 17. sæti breska listans þegar nýr listi var opinberaður í gær. Bítlarnir lögðu upp laupana árið áður og John ákvað með Yoko að nota frægðina til að láta gott af sér leiða og auglýsa frið um allan heim. Lagið Happy Xmas war is over er hluti af þeirri herferð sem hófst með Bítlalaginu Give peace a chance 1969 og lifir svo í friðarsúlunni í Viðey. Og skilaboðin eru þessi: Stríðið er búið – ef ÞÚ vilt það.

Guðrún Karls Helgudóttir: Nú getur biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera

Guðrún Karls Helgudóttir: Nú getur biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera

Við þær breytingar sem orðið hafa á Þjóðkirkjunni undanfarin örfá ár hefur það gerst að í stað þess að bera nú ábyrgð á rekstri Þjóðkirkjunnar getur biskup nú einbeit sér að því sem biskup á að gera, nefnilega kristninni. Samkvæmt kirkjujarðasamkomulaginu eru tekjur Þjóðkirkjunnar í föstum skorðum en ríkið heldur enn í sóknargjöldin. Guðrún Karls Lesa meira

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Það voru tvíburar í leikmannahópi Manchester United í gær er liðið vann Newcastle 1-0 í ensku úrvalsdeildinni. Það eru þeir Tyler og Jack Fletcher en þeir eru synir fyrrum leikmanns United, Darren Fletcher. Margir leikmenn United eru að glíma við meiðsli þessa stundina og fengu strákarnir báðir pláss á bekknum í sigrinum. Jack fékk að Lesa meira

Sala hefst að nýju í Grindavík

Sala hefst að nýju í Grindavík

Mikilvægt er fyrir björgunarsveitina Þorbjörn að geta hafið flugeldasölu að nýju í Grindavík í ár en sveitin hefur ekki getað staðið fyrir slíkri sölu síðustu tvö ár. Flugeldasalan er ein helsta fjáröflun björgunarsveita um land allt og skiptir miklu fyrir rekstur þeirra

Jarm ársins

Jarm ársins

Grunnskólanemendur víða um allt land rugluðu kennara í rýminu með því að góla „six - seven“ og gera ákveðna handahreyfingu í hvert sinn sem tölurnar voru nefndar í kennslustundum. „Six - seven“ er óneitanlega jarm ársins 2025. Fréttastofan fjallaði um þetta internet-fyrirbæri í nóvember og fékk kennara og nemendur til að útskýra þennan merkingarlausa gjörning. „Þetta meikar ekki sens og á ekki að meika sens og það er eiginlega það fyndna við þetta,“ segir Haraldur Jóhannsson, nemandi í 9. bekk Réttarholtsskóla.

Birta 27. desember - Jarm ársins

Birta 27. desember - Jarm ársins

Grunnskólanemendur víða um allt land rugluðu kennara í rýminu með því að góla „six - seven“ og gera ákveðna handahreyfingu í hvert sinn sem tölurnar voru nefndar í kennslustundum. „Six - seven“ er óneitanlega jarm ársins 2025. Fréttastofan fjallaði um þetta internet-fyrirbæri í nóvember og fékk kennara og nemendur til að útskýra þennan merkingarlausa gjörning. „Þetta meikar ekki sens og á ekki að meika sens og það er eiginlega það fyndna við þetta,“ segir Haraldur Jóhannsson, nemandi í 9. bekk Réttarholtsskóla.

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spákonan Ellý Ármanns er gestur í áramótaþætti Fókuss, viðtalsþætti DV, þar sem hún spáir fyrir þekktum einstaklingum og öðru áhugaverðu sem hefur verið í deiglunni undanfarið ár. Það hafa öll spjót staðið á Guðmundi Inga Kristinssyni, barna- og menntamálaráðherra, núna í loks árs og er hann kominn í veikindaleyfi. Við spurðum Ellý: „Hvernig sérðu 2026 Lesa meira