Vilja ráða börn til ódáða

Vilja ráða börn til ódáða

Lögreglan í Troms-fylki í Noregi hefur komist á snoðir um tilraunir harðsvíraðra afbrotamanna þar til að ráða ólögráða einstaklinga til ofbeldisverka gegnum dulkóðuð samskiptaforrit á borð við Snapchat og Signal. „Við megum ekki hugsa sem svo að þetta sé bara Óslóar-fyrirbæri,“ segir lögreglan í tilkynningu.

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Tyrkneska knattspyrnusambandið (TFF) hefur stöðvað leikheimild yfir 1.000 leikmanna í tengslum við umfangsmikla rannsókn á ólöglegum veðmálum. Samkvæmt yfirlýsingu TFF hafa 1.024 leikmenn verið settir í bann á meðan rannsókn stendur yfir á ásökunum um að þeir hafi lagt veðmál á fótboltaleiki. Meðal þeirra eru 27 leikmenn úr efstu deild Tyrklands, sem hafa allir verið Lesa meira

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“

„Pælið í því að við erum í alvöru á þeim stað að rakka niður fólk fyrir að vera það sjálft, pælið í að vera á þeim stað,“ segir Tinna Rún Jónasdóttir, nemi á þriðja ári í lagadeild Háskólans í Reykjavík (HR). Þann 1. nóvember síðastliðinn var haldin árshátíð nemendafélags deildarinnar, Lögréttu, í veitingastað Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Lesa meira