Kvenleiðtogar heimsóttu Alþingi og Bessastaði
Kvenleiðtogar sem komnir eru hingað til lands til að sækja Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu heimsóttu í dag Alþingi og Bessastaði.
Kvenleiðtogar sem komnir eru hingað til lands til að sækja Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu heimsóttu í dag Alþingi og Bessastaði.
Sönderjyske vann frábæran útisigur á AGF, 3:2, í 15. umferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta í dag.
Í fyrra fluttist starfsemi Vínbúðarinnar í Stekkjarbakka yfir í nýtt húsnæði við Álfabakka. Fylgdi ÁTVR þar Garðheimum, en báðar verslanirnar höfðu verið um langt skeið undir sama þaki í Stekkjarbakka.
Sønderjyske vann góðan 2-3 útisigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem Kristall Máni Ingason skoraði mikilvægt mark.
Íslandsbanki hafði áður tilkynnt um tímabundnar breytingar á lánaframboði í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu.
Ísraelar hafa staðfest að líkamsleifar sem þeir fengu frá Hamas-samtökunum í dag séu af liðsforingjanum Hadar Goldin, ísraelskum hermanni sem var drepinn fyrir rúmum áratug í stríðinu á Gasasvæðinu árið 2014.
Spurning barst frá 33 ára karli: „Ég er í smá klemmu þessa daganna. Konan mín er ólétt og komin vel á leið með meðgönguna. Ég elska hana og við erum hamingjusöm. Vandamálið er hins vegar að eftir því sem liðið hefur lengra á meðgönguna er ég minna og minna til í að stunda kynlíf. Ég veit ekki hvað er að mér en löngunin er bara engan veginn til staðar lengur. Er þetta eitthvað sem aðrir makar þekkja og ætli það séu til góð ráð?”
Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Einhverjir hafa haldið samsæriskenningum á lofti um að Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari velji heldur leikmenn sem eru á vegum umboðsskrifstofunnar Stellar í landsliðið en aðra. Bróðir hans, Bjarki, starfar þar. Hafa hann og fleiri gefið Lesa meira
Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Einhverjir hafa haldið samsæriskenningum á lofti um að Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari velji heldur leikmenn sem eru á vegum umboðsskrifstofunnar Stellar í landsliðið en aðra. Bróðir hans, Bjarki, starfar þar. Hafa hann og fleiri gefið Lesa meira
Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Einhverjir hafa haldið samsæriskenningum á lofti um að Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari velji heldur leikmenn sem eru á vegum umboðsskrifstofunnar Stellar í landsliðið en aðra. Bróðir hans, Bjarki, starfar þar. Hafa hann og fleiri gefið Lesa meira
Íslandsbanki reið fyrstur á vaðið í dag og kynnti nýtt lánafyrirkomulag verðtryggðra lána í kjölfar nýrra vaxtaviðmiða seðlabankans. Fasteignasali segist vongóður um að stífla á fasteignamarkaðnum muni brátt bresta.
Magdeburg sigraði Rhein-Neckar Löwen, 28:24, í efstu deild karla í þýska handboltanum í Magdeburg í dag.
Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld og létu þeir mikið að sér kveða.
Blær Hinriksson átti góðan leik í tapi Leipzig fyrir Þýskalandsmeisturum Füchse Berlin, 34:26, í efstu deild þýska handboltans í dag.
Steypuvinnu við nýja Breiðholtsbraut er lokið og gekk vel að sögn Vegagerðarinnar. Opnað verður fyrir umferð í fyrramálið. Alls fóru 1650 rúmmetrar af steypu í brúna sem nemur 205 steypubílum.
„Þetta gekk mjög vel. Þetta var rosalega vel skipulagt og gekk allt eins og í sögu,” segir Sigríður Inga Sigurðardóttir hjá samskiptadeild Vegagerðarinnar, spurð út í steypuframkvæmdir við Breiðholtsbraut, milli Jaðarsels og Vatnsendahvarfs.