Þorleifur Kamban er látinn
Hönnuðurinn og listamaðurinn Þorleifur Kamban Þrastarson er látinn 43 ára að aldri. Frá þessu greinir Vísir og vitnar í tilkynningu frá aðstandendum. Hann lést í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember. Í tilkynningu aðstandenda segir: „Foreldrar Þorleifs eru Gerður Sjöfn Ólafsdóttir táknmálstúlkur og Þröstur Kamban Sveinbjörnsson vélstjóri. Bræður hans eru Sindri Rafn og Eyþór Kamban. Eftirlifandi unnusta Lesa meira