Stefna að uppbyggingu gagnavers fyrir gervigreind í Ölfusi

Stefna að uppbyggingu gagnavers fyrir gervigreind í Ölfusi

Bæjarráð sveitarfélagsins Ölfuss samþykkti samhljóða að framlengja viljayfirlýsingu við fyrirtækið North Ventures um lóð og áframhaldandi samvinnu um uppbyggingu gagnaversverkefnisins OdinAI í Ölfusi. Stöðuskýrsla var rædd á fundi bæjarráðs fyrir jól. Í skýrslunni er gerð grein fyrir framgangi verkefnisins síðasta árið; orkuöflun og flutningsgetu raforku, þar með taldar. Meira en tvisvar sinnum stærri lóð Fyrirtækið óskaði eftir framlengingu viljayfirlýsingar um tvö ár, fram til fyrsta janúar 2028. Bæjarráð samþykkti framlenginguna með fyrirvara um endanlega úthlutun lands, skipulagsákvarðanir og leyfisveitingar í samræmi við gildandi lög, skipulagsáætlanir og stjórnsýsluferli sveitarfélagsins. Þá var samþykkt á fundi bæjarráðs að möguleg stækkun lóðar geti numið allt að 80 hekturum, en upphaflega var gert ráð fyrir leigu á 50 hektara lóð. Það verði háð nánari skoðun, skipulagsvinnu og samþykktum sveitarfélagsins á hverjum tíma.

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Thomas Frank er ekki búinn að missa klefann hjá Tottenham þrátt fyrir erfitt gengi í mörgum leikjum undanfarið. Þetta segir framherjinn Randal Kolo Muani sem kom til félagsins í sumar en talið er að pressa sé farin að myndast á Frank sem kom einnig í sumar eftir góða dvöl hjá Brentford. Muani segir að allir Lesa meira

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Vatnsmelóna er afar hreinsandi fyrir líkamann. Hún er bólgueyðandi, vatnslosandi og full af A- og C-vítamínum en A-vítamín er mikilvægt fyrir augun og húðina. Einnig styrkir A-vítamín frumuhimnurnar og gefur þeim raka sem er mjög styrkjandi fyrir ónæmiskerfið og hressandi eftir áfengisneyslu. Hér er uppskrift að hreinsandi og vatnslosandi heilsudrykk sem er tilvalinn í blandarann Lesa meira

Hita­mál - Saga loftslagsins

Hita­mál - Saga loftslagsins

Ég er annar af ritstjórum loftslag.is ásamt Sveini Atla Gunnarssyni, en heimasíðan var stofnuð árið 2009 og hefur í gegnum tíðina safnað saman helstu mýtum um loftslagsbreytingar, þ.e. þær breytingar sem verða vegna aukins styrks gróðurhúsalofttegunda (mest koldíoxíð - CO2) af mannavöldum.