
Netanjahú fyrir dómi vegna spillingar
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, mætti aftur fyrir dóm í Tel Aviv í dag í skýrslutöku í langvinnum réttarhöldum yfir honum vegna meintrar spillingar, sem staðið hafa yfir frá því í maí 2020. Forsætisráðherrann brosti þegar mótmælendur gerðu hróp að honum og fylgdarliði hans, sem samanstóð af nokkrum ráðherrum úr íhaldssama Likud-flokknum, á leið þeirra til dómstólsins. Þetta gerist eftir að...