
Fyrrum forsætisráðherra Kenía lést úr hjartaslagi
Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenía og fyrrum forsætisráðherra landsins, er látinn. Hann lést í Indlandi þar sem hann var í meðferð vegna veikinda að sögn indversku lögreglunnar. Odinga var 80 ára gamall.