
Gengi bréfa Icelandair fellur eftir afkomuviðvörun
Hlutabréf Icelandair hafa fallið um 10% í fyrstu viðskiptum dagsins, þegar þetta er ritað. Viðskiptin eru þó lítil en gengi bréfa félagsins er komið undir 1 krónu á hlut.
Hlutabréf Icelandair hafa fallið um 10% í fyrstu viðskiptum dagsins, þegar þetta er ritað. Viðskiptin eru þó lítil en gengi bréfa félagsins er komið undir 1 krónu á hlut.
Annar fundur í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra er hafinn.
Eftir áramamót munu fyrri eigendur íbúðarhúsnæðis í Grindavík fá tækifæri til að kaupa heimili sín til baka samkvæmt endurkaupaáætlun Þórkötlu fasteignafélags. Áætlunin, sem kynnt verður í byrjun árs 2026, hefur vekur von um að hægt verði að endurheimta eðlilegt líf í bænum eftir langvarandi óvissu vegna náttúruhamfara.
Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson var ánægður með frammistöðu sína á HM ungmenna og segir að hún hefði dugað til sigurs gegn flestum á mótinu, en ekki Luke Littler.
Tugir blaðamanna skiluðu í gær inn pössum sínum og gengu út úr varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Það gerðu þeir í stað þess að samþykkja nýjar reglur Pete Hegseth, ráðherra, um störf blaðamanna í byggingunni en einungis einn miðill samþykkti þær.
Rannsóknarfleyið sérkennilega Tara Polar Station hefur haldið til við Hörpu undanfarið. Fleyið hafði viðkomu á Ísafirði á leið sinni frá norðurslóðum og lagðist loks að bryggju í Reykjavík 3. september.
Félagið sendi frá sér neikvæða afkomuviðvörun eftir lokun markaða í gær.
Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur fallið um tíu prósent frá opnun markaða klukkan 09:30. Félagið sendi frá sér neikvæða afkomuviðvörun í gær.
„Við Baltasar erum báðir verkmenn og eigum það sameiginlegt að vera fremur ósérhlífnir,“ segir Ólafur Jóhann Ólafsson höfundur leikritsins Íbúðar 10B sem frumsýnt verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins annað kvöld í leikstjórn Baltasars Kormáks.
Olís og Pikkoló hafa hafið samstarf um uppbyggingu kældra afhendingarstöðva fyrir matvæli á stöðvum Olís.
Guðleifur fékk tónlistarmanninn Einar Ágúst Víðisson til að túlka lagið fyrir sig en hann segir það koma beint frá hjartanu. „Fyrir nokkrum árum lést barnsmóðir mín. Saman eigum við tvær dætur, sem eru í dag 20 og 25 ára. Nóttina sem þetta gerist þá dreymir stelpurnar okkar nákvæmlega sama drauminn: að mamma þeirra kemur brosandi og segist elska þær og hún verði alltaf með þeim,“ segir Guðleifur í póstkortinu. „Í kringum draum og móðurást kom lag og texti í kjölfarið,“ bætir hann við. Þú getur heyrt lagið og póstkortið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Ekki hefur enn verið orðið við ítrekuðum óskum frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði um kynningu á þeim framkvæmdum sem enn standa yfir í húsnæði leikskólans Brákarborgar við Kleppsveg, þrátt fyrir að ráðið hafi samþykkt einróma á fundi sínum 24. september sl. að það fengi kynningu á framkvæmdunum og að þeim fulltrúum ráðsins sem þess óskuðu yrði gefinn kostur á að kynna sér framkvæmdirnar á verkstað.
Sævar Atli Magnússon verður ekki meira með Brann á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á hné í landsleik Íslands gegn Frakklandi fyrr í vikunni. Framherjinn, sem gekk til liðs við Brann frá Lyngby í sumar, hefur verið frábær á tímabilinu og skorað tíu mörk í sextán leikjum. Hann þurfti að fara af velli rétt Lesa meira
Parið Katrín Tanja Davíðsdóttir CrossFit-afrekskona og Brooks Laich, fyrrum íshokkíleikmaður, eignuðust dóttur 6. október. Dóttirin hefur fengið nafnið Emberly Heba. Foreldrarnir greina frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í dag og á Instagram birta þeir fallega myndaröð af fyrstu stundum fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja)
Stofnandi Oaktree Capital hetur fjárfesta til að huga að breytingum á eignasöfnum sínum.
Myndin Nawi: Dear Future me var valin besta myndin í fullri lengd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni PIFF á dögunum. Hún fjallar um unga stúlku að nafni Nawi sem er föst á milli framtíðardrauma um menntun og hefða og hafta fjölskyldunnar þegar hún er seld í hjónaband með mikið eldri manni. Myndin afhjúpar grimmilegar afleiðingar barnahjónabanda, hvernig […]