Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

„Stuðningshópur kvenna sem eiga maka sem halda með Manchester United,“ heitir nýr Facebook hópur sem Jóhanna Helga Sigurðardóttir hefur safnað. Unnusti hennar er stuðningsmaður Manchester United en gengi liðsins undanfarin ár hafa reynt á stuðningsmenn félagsins. United féll úr leik gegn Grimsby í deildarbikarnum á miðvikudag en liðið er í fjórðu efstu deild og áfallið Lesa meira

Níu sagt upp störfum og framkvæmdastjórinn segir sjálfur upp

Níu sagt upp störfum og framkvæmdastjórinn segir sjálfur upp

Trausti Árnason, framkvæmdastjóri Vélfags á Akureyri, hefur sagt starfi sínu lausu og þá hefur níu starfsmönnum til viðbótar verið sagt upp störfum. Þetta staðfestir Ivan Nicolao Kaufmann, meirihlutaeigandi tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið í dag. Fjallað var um málefni fyrirtækisins í Morgunblaðinu í gær en þar gagnrýndi Kaufmann Arion banka og utanríkisráðuneytið Lesa meira

Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan

Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan

Fjárfestirinn Eyþór Kristján Guðjónsson er ellefti tekjuhæsti einstaklingurinn á Suðurlandi en hann er einn eigenda Sky Lagoon. Hann á einnig Skemmtigarðinn í Grafarvogi sem og í Smáralindinni.  „Ég kem að fimmtán félögum,“ útskýrir hann þegar hann er spurður hverju megi þakka að hann hafi verið með um 160 milljónir króna í heildartekjur á ári. Hann segir töluna koma sér nokkuð...

Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi

Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi

Heitavatnslögn sem þjónar Grafarvogi bilaði í nótt. Því er heitavatnslaust í öllu hverfinu. Unnið er að viðgerð en óvíst er hvenær heitt vatn byrjar að streyma um Grafarvog á ný. Veitur benda fólki á að skrúfa fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysum og tjóni þegar vatnið kemst á aftur. Einnig þurfa húseigendur að huga að innanhússkerfum. Grafarvogur.RÚV / Ragnar Visage

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Jose Mourinho hefur verið rekinn frá Fenerbache eftir að hafa mistekist að koma liðinu í deildarkeppni Meistaradeildarinnar. Mourinho var að hefja sitt annað tímabil með Fenerbache. Tyrkirnir krefjast þess að ná árangri en Besiktas rak Ole Gunnar Solskjær úr starfi í gær. Mourinho hefur farið víða á ferlinum en hann gerði fína hluti með Fenerbache Lesa meira