
George Clooney veikur í Feneyjum
Óskarsverðlaunahafinn aflýsti viðtölum og kynningum og hætti við fyrirhugaðan kvöldverð með leikurum og kvikmyndateyminu sökum veikinda.
Óskarsverðlaunahafinn aflýsti viðtölum og kynningum og hætti við fyrirhugaðan kvöldverð með leikurum og kvikmyndateyminu sökum veikinda.
„Stuðningshópur kvenna sem eiga maka sem halda með Manchester United,“ heitir nýr Facebook hópur sem Jóhanna Helga Sigurðardóttir hefur safnað. Unnusti hennar er stuðningsmaður Manchester United en gengi liðsins undanfarin ár hafa reynt á stuðningsmenn félagsins. United féll úr leik gegn Grimsby í deildarbikarnum á miðvikudag en liðið er í fjórðu efstu deild og áfallið Lesa meira
Einkaaðilar geta vel sinnt því hlutverki sem Íslandspóstur hefur sinnt. Þetta sagði Hrólfur Andri Tómasson framkvæmdastjóri Dropp á fundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins og mbl.is. Fundurinn fór fram í Hádegismóum í gær og var vel sóttur.
Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur fengið kauptilboð í hollenska sóknartengiliðinn Xavi Simons samþykkt, en hann er leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi.
Skoski þingmaðurinn Colin Smyth hefur verið ákærður fyrir að koma falinni myndavél fyrir á salerni í skoska þinginu. Fyrr í mánuðinum var Smyth handtekinn fyrir að vera með ósæmilegt myndefni af börnum í fórum sér.
Tyrkneska knattspyrnufélagið Fenerbahce hefur vikið Portúgalanum José Mourinho úr starfi knattspyrnustjóra. Tilkynnti félagið um ákvörðun sína í morgun.
Vegna viðgerða á lögn sem bilaði í nótt er heitavatnslaust í öllum Grafarvogi.
Lilja Þorkelsdóttir sagði frá því á TikTok að hún væri á leið til Oregon í Bandaríkjunum til að hitta mann sem hún kynntist eftir að hann kommentaði við eitt af myndböndum hennar.
Meðeigendur Kjarnafæðis, sem seldu samanlagt 56% hlut í fyrirtækinu í fyrra, voru með ríflega 1,4 milljarða í fjármagnstekjur.
Trausti Árnason, framkvæmdastjóri Vélfags á Akureyri, hefur sagt starfi sínu lausu og þá hefur níu starfsmönnum til viðbótar verið sagt upp störfum. Þetta staðfestir Ivan Nicolao Kaufmann, meirihlutaeigandi tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið í dag. Fjallað var um málefni fyrirtækisins í Morgunblaðinu í gær en þar gagnrýndi Kaufmann Arion banka og utanríkisráðuneytið Lesa meira
Fjárfestirinn Eyþór Kristján Guðjónsson er ellefti tekjuhæsti einstaklingurinn á Suðurlandi en hann er einn eigenda Sky Lagoon. Hann á einnig Skemmtigarðinn í Grafarvogi sem og í Smáralindinni. „Ég kem að fimmtán félögum,“ útskýrir hann þegar hann er spurður hverju megi þakka að hann hafi verið með um 160 milljónir króna í heildartekjur á ári. Hann segir töluna koma sér nokkuð...
Fenerbahce hefur sagt José Mourinho upp störfum sem knattspyrnustjóra liðsins eftir að því mistókst að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
Átta manns er enn saknað eftir flugskeyta- og drónaárás Rússa á Kænugarð sem varð að minnsta kosti 23 öðrum að bana.
Heitavatnslögn sem þjónar Grafarvogi bilaði í nótt. Því er heitavatnslaust í öllu hverfinu. Unnið er að viðgerð en óvíst er hvenær heitt vatn byrjar að streyma um Grafarvog á ný. Veitur benda fólki á að skrúfa fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysum og tjóni þegar vatnið kemst á aftur. Einnig þurfa húseigendur að huga að innanhússkerfum. Grafarvogur.RÚV / Ragnar Visage
Jose Mourinho hefur verið rekinn frá Fenerbache eftir að hafa mistekist að koma liðinu í deildarkeppni Meistaradeildarinnar. Mourinho var að hefja sitt annað tímabil með Fenerbache. Tyrkirnir krefjast þess að ná árangri en Besiktas rak Ole Gunnar Solskjær úr starfi í gær. Mourinho hefur farið víða á ferlinum en hann gerði fína hluti með Fenerbache Lesa meira
Látin er í Málmhaugum í Svíþjóð Maj-Britt Imnander, sem var forstjóri Norræna hússins frá 1972 til 1976.