Ísfirska roðið þolir stormana í Washington

Ísfirska roðið þolir stormana í Washington

Undanfarin ár hefur verið mikill vöxtur í sölu á vörum sem búnar eru til úr fóstursekkjum og um tvö hundruð vörur hafa skotið upp kollinum í þessum flokki enda einfalt að búa þær til og hvorki þarf neitt skráningarferli hjá FDA né læknisfræðilegar prófanir. Framleiðendurnir á fóstursekksvörunum selja þessar vörur dýru verði til læknastofa og heimahjúkrunarfyrirtækja, stundum á listaverði sem er yfir 3.000 dollarar á fersentimetra. Þar sem fóstursekksvörurnar eru ekki skráningarskyldar hjá FDA og ekki þarf nein læknisfræðileg próf, þá gefa þeir mikla afslætti, sem leiðir til hraðrar lögbundinnar lækkunar á listaverði, og þegar verðið er orðið lágt hætta þeir framleiðslu á vöru A og búa til nýja vörur B með háu listaverði og hringekjan hefst aftur.

Vesturbæjarlaug opnar á ný eftir þriðju lokunina í sumar

Vesturbæjarlaug opnar á ný eftir þriðju lokunina í sumar

Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan 16 í dag eftir stutta lokun. Þetta kemur fram í tilkynningu Reykjavíkurborgar í dag. Laugin lokaði um miðjan dag í gær eftir að í ljós kom að þrep ofan í laugina voru enn of hál og að endursanda þurfti þau á ný. Það er í þriðja sinn sem laugin lokar vegna framkvæmda í sumar en hún var lokuð í um tvo mánuði vegna umfangsmikilla viðgerða. Hún þurfti síðan að loka aftur skömmu eftir opnunina vegna galla á málningarvinnu en málning var tekin að flagna af botni laugarinnar. Sundhöll Reykjavíkur er einnig lokuð vegna viðhalds en opnar á ný á mánudaginn. Þá var Grafarvogslaug einnig lokuð í gær vegna heitavatnsleysis.

Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins

Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins

Leiðtogum bandaríska þingsins barst í gær bréf frá Hvíta húsinu um að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætlaði að stöðva um 4,9 milljarða dala fjárveitingar til þróunaraðstoðar og friðargæslu sem þingið hefði samþykkt. Fjárlög og fjárútlát eiga að vera á höndum þingsins, samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna.

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Það er draumur margra að eignast barn og gleðin sem því fylgir er oft mikil. En það getur ýmislegt farið öðruvísi en lagt er upp með hvað varðar barneignir. Það geta komið upp vandamál á meðgöngu, það getur verið erfiðleikum bundið að geta barn og það geta komið upp erfiðleikar eftir fæðinguna. En sem betur Lesa meira