
Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en bögull fylgir skammrifi
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að setja hús í eigu borgarinnar á sölu. Húsið er 131,6 fermetri og stendur við Bergþórugötu 20 í miðborginni. Húsinu fylgir hins vegar leigusamningur en það hefur verið í útleigu til samtakanna Andrými frá 2019 en óhætt er að segja að leigan sé mjög hagstæð fyrir samtökin miðað við stærð og Lesa meira