Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“

Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“

Tæplega fertugur maður varð fyrir hrottalegri og ofsafenginni árás á heimili sínu á Þorlákshöfn á fimmtudagskvöld. Tilefni árásarinnar var það eitt, að sögn móður mannsins, að hann bað gestkomandi um að fara vegna þess að hann þyrfti að fara snenma að sofa því hann ætlaði að hjálpa vinafólki sínu á Eyrarbakka morguninn eftir og þyrfti Lesa meira

Kvótafjölskyldurnar á Hátekjulistanum

Kvótafjölskyldurnar á Hátekjulistanum

Sex fjölskyldur stýra þremur hópum tengdra sjávarútvegsfyrirtækja sem halda samtals á nær helmingi allra útgefinna aflaheimilda. Hátekjulisti Heimildarinnar, sem á eru 3.542 einstaklingar, tekjuhæsta 1% Íslands, sýnir hversu háum tekjum þessi ítök skila fjölskyldumeðlimum. Sjá einnig Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum Eignarhald á þeim aflaheimildum sem ríkið úthlutar hefur verið greint reglulega í Sjávarútvegsskýrslum Heimildarinnar en sú síðasta var...

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Liverpool reynir að landa tveimur stórum og markverðir á faraldsfæti

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Liverpool reynir að landa tveimur stórum og markverðir á faraldsfæti

Það er gluggadagur í dag, en félagaskiptaglugganum í helstu deildum Evrópu verður skellt í lás klukkan 18 í kvöld að íslenskum tíma. Þess má geta að það er fjórum tímum fyrr en vanalega. Þetta er gert til að búa til heilbrigðara starfsumhverfi og vinnutíma fyrir starfsfólk knattspyrnufélaga. Hér að neðan má sjá allt það helsta Lesa meira

Hólmavík: sinfó í sundi

Hólmavík: sinfó í sundi

Boðið var upp á nýstárlega upplifun sl. föstudagskvöld. Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands var útvarpað og sjónvarpað í beinni útsendingu, en í sundlaugum víðs vegar um land hafði verið komið upp aðstöðu til að njóta tónleikanna úr lauginni. Nokkrar laugar á Vestfjörðum tóku þátt í þessu nýmæli og mæltist það vel fyrir.  Í Sundlaug Hólmavíkur var komið […]

Óttast áhrifin ef Trump nær valdi yfir peningastefnunni

Óttast áhrifin ef Trump nær valdi yfir peningastefnunni

Það væri mjög hættulegt fyrir efnahag heimsins ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nær stjórn peningamála á sitt vald. Þetta sagði Christine Lagarde, bankastjóri Evrópska seðlabankans, í dag. Trump hefur gagnrýnt Jerome Powell, bandaríska seðlabankastjórann, harðlega undanfarið fyrir að lækka ekki vexti. Trump hefur einnig reynt að víkja einum af æðstu yfirmönnum seðlabankans úr embætti. Það gæfi honum færi á að skipa fulltrúa sér þóknanlegan í stjórn bankans. „Ef hann nær sínu í gegn verður það mjög hættulegt fyrir bandarískan efnahag og fyrir efnahag heimsins,“ sagði Lagarde. Hún lýsti einnig áhyggjum af pólitískum óstöðugleika í Frakklandi. Francois Bayrou forsætisráðherra hefur boðað til atkvæðagreiðslu í þinginu eftir viku um hvort ríkisstjórnin njóti trausts þingsins eða ekki. Það gerði hann vegna vandræða við að koma í gegn fjárlagaaðgerðum til að draga úr opinberum skuldum. Lagarde sagði að það ylli áhyggjum ef ríkisstjórn á evrusvæðinu hrökklaðist frá völdum þar sem það gæti haft áhrif á efnahagsstöðugleika.

Mennta­stefna stjórn­valda – ferð án fyrir­heits?

Mennta­stefna stjórn­valda – ferð án fyrir­heits?

Þegar farið er í stefnumótun er ætlunin að breyta hlutum til hins betra. Hvatinn er að fara frá núverandi ástandi í átt að framtíðarsýn eða óskastöðu sem felur í sér betra ástand en nú. Þetta byggist á því að móta skýra sýn eða markmið um það hvað einkennir nýtt ástand og fá með því alla hlutaðeigandi með í vegferðina til að komast þangað sem ferðinni er heitið.

Hataðasti maðurinn á netinu þessa dagana er milljónamæringur frá Póllandi – Sjáðu ástæðuna

Hataðasti maðurinn á netinu þessa dagana er milljónamæringur frá Póllandi – Sjáðu ástæðuna

Myndband sem sýnir fullorðinn karlmann hrifsa áritaða derhúfu úr höndum ungs drengs hefur vakið mikla athygli á netinu síðustu daga. Atvikið átti sér stað á US Open-mótinu í tennis og sýnir þegar pólski tenniskappinn Kamil Majchrzak áritaði derhúfu fyrir ungan aðdáanda sinn eftir sigur í leik á fimmtudag. Um var að ræða húfu sem Kamil Lesa meira

Eiga heima á stóra sviðinu

Eiga heima á stóra sviðinu

Íslenska landsliðið hefur sýnt og sannað að það á heima á stóra sviðinu í evrópskum körfubolta með frammistöðu sinni í fyrstu þremur leikjunum í D-riðli Evrópumótsins í Katowice. Í gærkvöld var það skammt frá því að vinna góðan sigur, annan daginn í …