Loka Brút og Kaffi Ó-le

Loka Brút og Kaffi Ó-le

Loka á veitingastaðnum Brút í Pósthússtræti og kaffihúsinu Ó-le í Hafnarstræti. Staðirnir hafa verið reknir saman. Það staðfestir Ragnar Eiríksson kokkur sem átti Brút með þeim Ólafi Erni Ólafssyni og Braga Skaftasyni veitingamönnum.

Það er heldur betur vit­laust gefið á Ís­landi

Það er heldur betur vit­laust gefið á Ís­landi

Nú er kominn sá tími ársins að tekjublöðin birta yfirlit um misskiptingu tekna á Íslandi. Tvö blöð hafa verið gefin út með mismunandi nálgun á þær tekjur sem teknar eru til hliðsjónar. Tekjublað Frjálsrar verslunar tekur mið af útsvarsgreiðslum og er því að taka fyrir launatekjur þar sem staðgreiðsla skatta er greidd.

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“

Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir hefur lokið störfum hjá SÝN en hún hefur um tveggja ára skeið staðið vaktina í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Greint hefur verið frá því að stjórnendur þáttarins vinsæla í vetur verði þeir  Kristófer Helgason, Páll Sævar Guðjónsson og Auðun Georg Ólafsson. „ Mér hefur alltaf fundist 1. september táknrænn fyrir kaflaskil og Lesa meira

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag

Harvey Elliot er að ganga í raðir Aston Villa frá Liverpool. Það varð ljóst fyrr í sumar að Elliot myndi fara frá Englandsmeisturunum til að komast í stærra hlutverk og nú er Villa að taka hann. Þessi 22 ára gamli leikmaður fer til Villa á láni, sem kaupir hann svo á 35 milljónir punda næsta Lesa meira

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“

Bandarísk ungmenni hafa valdið talsverðum usla og móðgað suma Íslendinga fyrir umsögn þeirra um íslenskt nammi. TikTok-notandinn Emmy, 20 ára, birti myndband af sér og vinum sínum smakka íslenskt nammi, snakk og gos og gefa því einkunn. En það sem pirraði Íslendingana í kommentakerfinu hvað mest var að margt af þessu var ekki íslensk framleiðsla, Lesa meira