KR og Grindavík áfram taplaus

KR og Grindavík áfram taplaus

Fjórir leikir fóru fram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík eru einu taplausu liðin hingað til á tímabilinu. KR-ingar höfðu betur gegn Þór Þorlákshöfn 95-75 en Þórsarar hafa verið í miklu brasi í fyrstu leikjum sínum. Grindvíkingar fóru í heimsókn á Álftanes en bæði lið voru taplaus fyrir leikinn. Eftir nokkuð jafnan leik voru það gestirnir sem höfðu betur 79-70. Grindvíkingar hafa unnið fyrstu þrjá leiki tímabilsins.RÚV / Mummi Lú Grindavík og KR eru því einu taplausu liðin eftir þrjár umferðir og sitja á toppi deildarinnar. Í kvöld mættust líka Valur og Ármann þar sem Valur vann 94-83 og svo ÍA og Njarðvík en Njarðvík vann þá viðureign 130-119.

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir

Hafdís Bára Óskarsdóttir greinir í tilfinningaþrunginni Facebook-færslu frá því að í dag er eitt ár síðan Jón Þór Dagbjartsson fyrrum maður hennar og barnsfaðir reyndi að myrða hana á heimili hennar á Vopnafirði. Jón Þór var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir árásina og fyrir að áreita Hafdísi kynferðislega þremur dögum áður og að fara Lesa meira

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir

Hafdís Bára Óskarsdóttir greinir í tilfinningaþrunginni Facebook-færslu frá því að í dag er eitt ár síðan Jón Þór Dagbjartsson fyrrum maður hennar og barnsfaðir reyndi að myrða hana á heimili hennar á Vopnafirði. Jón Þór var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir árásina og fyrir að áreita Hafdísi kynferðislega þremur dögum áður og að fara Lesa meira

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið náði í dag samkomulagi um áætlun til að efla hergagnaiðnað sinn, með upphaflegu fjármagni upp á 1,5 milljarða evra, eða 210 milljarða króna, til að auka framleiðslu og styrkja birgðakeðjur, að því er fram kemur í tilkynningu frá ráðherraráði Evrópusambandsins. Þessi þróun – sem er afrakstur langra samningaviðræðna – færir sambandið í þann farveg að bæta varnarviðbúnað sinn og...

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið náði í dag samkomulagi um áætlun til að efla hergagnaiðnað sinn, með upphaflegu fjármagni upp á 1,5 milljarða evra, eða 210 milljarða króna, til að auka framleiðslu og styrkja birgðakeðjur, að því er fram kemur í tilkynningu frá ráðherraráði Evrópusambandsins. Þessi þróun – sem er afrakstur langra samningaviðræðna – færir sambandið í þann farveg að bæta varnarviðbúnað sinn og...

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið náði í dag samkomulagi um áætlun til að efla hergagnaiðnað sinn, með upphaflegu fjármagni upp á 1,5 milljarða evra, eða 210 milljarða króna, til að auka framleiðslu og styrkja birgðakeðjur, að því er fram kemur í tilkynningu frá ráðherraráði Evrópusambandsins. Þessi þróun – sem er afrakstur langra samningaviðræðna – færir sambandið í þann farveg að bæta varnarviðbúnað sinn og...

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið náði í dag samkomulagi um áætlun til að efla hergagnaiðnað sinn, með upphaflegu fjármagni upp á 1,5 milljarða evra, eða 210 milljarða króna, til að auka framleiðslu og styrkja birgðakeðjur, að því er fram kemur í tilkynningu frá ráðherraráði Evrópusambandsins. Þessi þróun – sem er afrakstur langra samningaviðræðna – færir sambandið í þann farveg að bæta varnarviðbúnað sinn og...

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Lewis Macari, barnabarn goðsagnarinnar Lou Macari hjá Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið bann fyrir brot á fjárhættureglum enska knattspyrnusambandsins. Macari, 23 ára, leikur nú með Notts County eftir að hafa alist upp í unglingaliði Stoke City. Hann var fyrr á þessu ári ákærður fyrir 354 meint brot á reglum FA, sem Lesa meira

Óhugnanlega lík manninum sínum

Óhugnanlega lík manninum sínum

„Þegar ég leit í spegilinn um morguninn hafði andlitið á mér gleymt hver ég var,“ segir konan sem er fyrir miðju meginsögu Vaxtarræktarkonunnar einmana, safns sagna eftir japanska höfundinn Yukiko Motoya. Það er eins og andlitsdrættir hennar muni ekki réttar staðsetningar enda segist hún vera orðin „óhugnanlega lík manninum mínum“.