Þor­gerður á ó­form­legum fundi ESB

Þor­gerður á ó­form­legum fundi ESB

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sat óformlegan fund utanríkisráðherra Evrópusambandsins í Kaupmannahöfn í dag. Þar var til umræðu innrás Rússlands í Úkraínu og það hvernig hægt væri að herða refsiaðgerðir gegn Rússum og grípa mögulega til aðgerða gegn skuggaflota Rússlands.

Ræða þurfi áhrif gervigreindar á störf

Ræða þurfi áhrif gervigreindar á störf

Hildur Einarsdóttir forstjóri Advania á Íslandi er gestur í viðskiptahluta Dagmála. Hildur segir að gervigreind geti tekið að sér ákveðna handavinnu sem áður krafðist mikils mannlegs vinnuframlags. Hildur bendir þó á að mikilvægt sé að líta ekki á tæknina sem staðgengil fyrir heilu störfin.

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea

Christopher Nkunku hefur yfirgefið Chelsea og gerir samning við ítalska félagið AC Milan. Þetta staðfesti ítalska félagið í dag en Nkunku gerir fimm ára samning og kostar 35 milljónir punda. Það var búist við miklu af Nkunku sem kom til Chelsea 2023 en hann stóðst ekki væntingar hjá félaginu. Ljóst var að Frakkinn ætti ekki Lesa meira