Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Emiliano Martinez er eins og einhverjir vita ekki í leikmannahópi Aston Villa í kvöld gegn Crystal Palace. Martinez byrjaði tímabilið sem aðalmarkvörður Villa en hann hefur áhuga á því að komast annað í sumar. Martinez vill semja við Manchester United fyrir gluggalok en hann lokar á morgun. Fabrizio Romano segir að Martinez vilji komast til Lesa meira

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður

Manchester United hefur ekki áhuga á að lána miðjumanninn Kobbie Mainoo í sumar en hann er orðaður við brottför. Talið er að Mainoo sé að reyna allt til að komast burt frá United þar sem hann verður líklega í varahlutverki í vetur. Chelsea og Napoli hafa verið orðuð við strákinn sem er 20 ára gamall Lesa meira

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”

Jesse Baraka Botha lést úr malaríu á Landspítalanum þann 18. ágúst eftir ferðalag til Úganda. Jesse hefði orðið tíu ára þann 20. ágúst. Móðir hans og barnung systir greindust einnig, en hafa verið útskrifaðar af Landspítalanum. Vinir fjölskyldunnar hafa stofnað styrktarsíðu og reikning fyrir fjölskylduna til að standa undir kostnaði við útför og legstein. „Elsku Lesa meira

Gamall Volvo varð alelda í Breiðholti

Gamall Volvo varð alelda í Breiðholti

Gömul Volvo-bifreið varð alelda í Efra-Breiðholti í dag. Þetta staðfestir Stefán Kristinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Enginn var fluttur á slysadeild. Stefán segir slökkviliðið hafa ráðið niðurlögum eldsins og yfirgefið vettvang fyrir skemmstu. Hann kveðst ekki vita hver upptök eldsins voru, né hvort hann hafi verið kyrrstæður eða á ferð er kviknaði í honum. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins.RÚV / Ragnar Visage