Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Dýraþjónusta Reykjavíkur gagnrýnir í umsögn frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Samkvæmt frumvarpinu þyrfti ekki lengur að óska eftir heimild annarra eigenda til að hafa hunda og ketti í fjöleignarhúsum. Dýraþjónustan segir að frumvarpið skorti heimildir til að framfylgja reglum um hunda- og kattahald eins og raunin sé um Lesa meira

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Fyrrverandi markvörður Manchester United, Ben Foster, hefur opinberað hvers vegna Cristiano Ronaldo tók sjaldan þátt í kvöldskemmtunum með liðsfélögum sínum á Old Trafford. Foster og Ronaldo léku saman í tvö tímabil áður en Portúgalinn fór til Real Madrid sumarið 2009 fyrir þá metféð 80 milljónir punda. Þar varð hann síðar markahæsti leikmaður í sögu félagsins Lesa meira

„Bleika möndlukakan slær alltaf í gegn“

„Bleika möndlukakan slær alltaf í gegn“

„Nú er Bleiki dagurinn framundan og er það einn stærsti dagur ársins hjá okkur. Við setjum bakaríið í bleikan búning og skreytum allt hátt og lágt. Vörurnar fá bleika upplyftingu og það sem skiptir okkur mestu máli er bleiki eftirrétturinn, en hann hefur ávallt verið styrktarverkefni okkar með Bleiku slaufunni.“