Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Það er óhætt að segja að goðsögnin Peter Schmeichel sé ekki hrifinn af leikstíl Arsenal en hann lét í sér heyra eftir stórleik helgarinnar. Schmeichel var stórkostlegur markvörður á sínum tíma en hann er sérfræðingur hjá ViaPlay í dag. Hann tjáði sig eftir 1-0 sigur Liverpool á Arsenal í dag en skemmtanagildi leiksins var í Lesa meira

Kennarinn sá hvað litli drengurinn var með í skólatöskunni – Hringdi í móður hans

Kennarinn sá hvað litli drengurinn var með í skólatöskunni – Hringdi í móður hans

Facebookfærsla Ladye M. Hobson, sem býr í Oklahoma, vakti mikla athygli á sínum tíma en þá skrifaði hún um símtal sem henni barst frá kennara annars sonarins en hann var átta ára þegar þetta gerðist. Þegar kennara hans varð litið ofan í skólatöskuna hans sá hún svolítið óvenjulegt í henni og hringdi í framhaldinu í Hobson til að láta hana vita. Lesa meira