Upplýsingar um morðið á Ian Watkins koma í dagsljósið – „Það kemur mér á óvart að þetta hafi ekki gerst fyrr“

Upplýsingar um morðið á Ian Watkins koma í dagsljósið – „Það kemur mér á óvart að þetta hafi ekki gerst fyrr“

Um helgina var greint frá því að hinn alræmdi barnaníðingur og fyrrverandi söngvari rokkhljómsveitarinnar Lostprophets Ian Watkins hafi verið myrtur í fangelsi í Bretlandi. Nú hafa fleiri atriði varðandi morðið komið í ljós. Fyrrverandi kærasta Watkins segir skrýtið að hann hafi ekki verið myrtur fyrr. Hátt fall Hljómsveitin Lostprophets var stofnuð í Wales árið 1997 Lesa meira

Eldur logar á Siglufirði

Eldur logar á Siglufirði

Eldur logar í verksmiðju fyrirtækisins Primex á Siglufriði, en húsið er staðsett við Óskarsgötu 7. Vefurinn Hedinsfjordur.is greinir frá. Allt tiltækt slökkvilið í Fjallabyggð er á staðnum en mikill eldur logar í húsinu. Mbl.is greinir frá því að engar tilkynningar hafi borist um slys á fólki. Talið er að verksmiðjan hafi verið mannlaus þegar eldurinn Lesa meira

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi Hlynsson var í skýjunum eftir mark sitt í 2-2 jafntefli Íslands og Frakklands í undankeppni HM í kvöld. Leikurinn á Laugardalsvelli var spennandi þar íslenska liðið komst yfir en Frakkar komust svo í 2-1. Það var svo Kristian Nökkvi sem jafnaði fyrir okkar menn. „Við erum mjög sáttir, gott að fá stig gegn Lesa meira

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn Ólafsson var frábær í marki Íslands í 2-2 jafntefli Íslands og Frakklands í undankeppni HM í kvöld. Leikurinn á Laugardalsvelli var spennandi þar íslenska liðið komst yfir en Frakkar komust svo í 2-1. Það var svo Kristian Nökkvi Hlynsson sem jafnaði fyrir okkar menn. „Þetta er sterkt stig, þetta hefði getað farið okkar Lesa meira

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

„Bara dugnaður,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands eftir 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í undankeppni HM í kvöld. Leikurinn á Laugardalsvelli var spennandi þar íslenska liðið komst yfir en Frakkar komust svo í 2-1. Það var svo Kristian Nökkvi Hlynsson sem jafnaði fyrir okkar menn. „Við vorum allir on it í dag, það þurfa allir Lesa meira

„Lögregluþvottur“ danskra sakamála

„Lögregluþvottur“ danskra sakamála

Yfirstjórn lögreglunnar á Austur-Jótlandi neitar staðfastlega því sem nú er á hana borið – að þar hafi sérstakir hópar lögreglumanna verið settir saman í því augnamiði einu að fella niður mörg hundruð mál sem lögregla hafði til rannsóknar að nafninu til en enginn sinnti í raun.

Þetta stig gerir helling

Þetta stig gerir helling

„Við vorum ógeðslega flottir í dag. Við spiluðum á móti ógnar sterku liði og að ná í fín úrslit á móti þeim á heimavelli sem er bara frábært. Þau hjálpa okkur helling inn í næstu leiki,“ sagði Hákon Arnar eftir leik. Hákon spilar í Frakklandi með liði Lille og þekkir ágætlega til franska liðsins. „Þeir voru ekkert geggjað spenntir að koma til Íslands að spila í þessum kulda og á móti okkur sem voru gíraðir að spila á móti þeim,“ sagði Hákon meðal annars. „Þetta gefur okkur sénsinn á að ef við vinnum báða leikina sem eftir eru lifir HM draumurinn enn. Þetta stig gerir bara helling sko. Meira en bara flestir halda,“ sagði fyrirliðinn.

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó Grétarsson stóð vaktina eins og klettur í 2-2 jafntefli Íslands og Frakklands í undankeppni HM í kvöld. Leikurinn á Laugardalsvelli var spennandi þar íslenska liðið komst yfir en Frakkar komust svo í 2-1. Það var svo Kristian Nökkvi Hlynsson sem jafnaði fyrir okkar menn. „Þú ferð í hvern fótboltaleik til að vinna, við Lesa meira

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“

„Líður bara mjög vel, ótrúlegt effort. Hver einasti maður barðist til síðasta blóðdropa, gegn frábæru liði sem er líkamlega sterkt,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands á Sýn eftir 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í kvöld. Eftir 3-5 tap gegn Úkraínu var frammistaða íslenska liðsins öguð í kvöld, gegn næst besta landsliði í heimi spiluðu drengirnir frábærlega. Lesa meira