
Óánægja með framgöngu borgarinnar
Fulltrúar stærstu fasteignafélaga landsins komu saman á fundi með borgarstjóra Reykjavíkur nýverið, ásamt fulltrúa borgarinnar í skipulagsráði. Fasteignafélögunum ásamt hópi þróunar- og uppbyggingaraðils var boðið til þess að ræða borgarskipulag