Tottenham staðfestir komu Kolo Muani

Tottenham staðfestir komu Kolo Muani

Randal Kolo Muani er orðinn leikmaður Tottenham en hann kemur til félagsins á láni frá PSG. Muani er franskur landsliðsmaður og var á láni hjá Juventus á síðustu leiktíð. Ítalska félagið reyndi að kaupa hann en tókst ekki og Tottenham hoppaði inn á lokadegi gluggans. Kolo Muani er stór og stæðilegur framherji en hann var Lesa meira

„Guð og karl­menn elska mig“

„Guð og karl­menn elska mig“

Hinn 23 ára, Aaron Angelo Labajo Soriano er uppalinn í Filipseyjum en hefur búið hérlendis síðastliðin fjögur ár. Hann starfar á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu og lýsir sjálfum sér sem sjálfsöruggum, áreiðanlegum fullkomnunarsinna sem þykir fátt skemmtilegra en að njóta lífsins í góðum félagsskap, versla og ferðast til framandi staða.

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar

Arsenal hefur staðfest komu Piero Hincapie á láni frá Bayer Leverkusen. Þýska félagið segir að Arsenal verði svo að ganga frá kaupum á Hincapie næsta sumar. Hincapie er 23 ára gamall vinstri bakvörður og miðvörður frá Ekvador, hefur hann staðið fyrir sínu í Þýskalandi. Hincapie var í fjögur ár hjá Leverkusen en mætir nú í Lesa meira

Sumud-flotinn lagður aftur af stað til Gaza

Sumud-flotinn lagður aftur af stað til Gaza

Tuttugu skipa floti sem hyggst koma hjálpargögnum til Gaza er aftur lagður af stað frá Barcelona eftir að hann þurfti að snúa við vegna slæms veðurs . Ísraelsher situr um Gaza bæði á sjó og landi og hleypir sáralitlu af neyðargögnum þangað. Með í för er m.a. sænski aðgerðasinninn Greta Thunberg, sem fór einnig með flota að Gaza í júní. Þá stöðvuðu ísraelskir hermenn bát hennar á alþjóðlegu hafsvæði, tóku hana og fleiri höndum og vísuðu frá Ísrael. Búist er við að flotinn verði kominn til Gaza um miðjan september. Flotinn nefnist Alþjóðlegi Sumud-flotinn . Orðið sumud þýðir þrautseigja á arabísku. EPA / TONI ALBIR