Myndir: Skiptu út íslenska fánanum við utanríkisráðuneytið

Myndir: Skiptu út íslenska fánanum við utanríkisráðuneytið

Mótmælendur tóku niður íslenskan fána fyrir utan utanríkisráðuneytið í dag og drógu þann palestínska að húni í hans stað. Mynd: b'V\xc3\xadkingur \xc3\x93li Magn\xc3\xbasson' Atvikið átti sér stað við mótmæli fyrir framan ráðuneytið síðdegis þar sem hópur fólks krafðist aðgerða íslenska ríkisins í málefnum Palestínu, en hungursneyð hefur verið lýst yfir á hinu stríðshrjáða Gaza-svæði. Mótmælendur brutu íslenska fánann saman eftir...

Ingi Þór hlúði að slösuðum: „Sá margt sem var erfitt í mörg ár á eftir“

Ingi Þór hlúði að slösuðum: „Sá margt sem var erfitt í mörg ár á eftir“

Ingi Þór Ágústsson, hjúkrunarfræðingur og íþróttalýsandi, var í áhugaverðu viðtali í þættinum Segðu mér á RÚV á dögunum. Ingi Þór vakti athygli í fyrra þegar hann lýsti sundkeppni Ólympíuleikanna af mikilli innlifun. Einn af þeim sem stigu fram og hrósuðu Inga var Egill Helgason eins og má lesa nánar um í þessari umfjöllun hér. En Lesa meira

Hafna al­farið um­mælum um ís­lensk gagnaver og peninga­þvætti

Hafna al­farið um­mælum um ís­lensk gagnaver og peninga­þvætti

Forsvarsmenn Samtaka gagnavera og Samtaka iðnaðarins hafna alfarið ummælum forstöðumanns netöryggissveitar Íslands, CERT-IS, um að íslenskur gagnversiðnaður og íslensk gagnaver séu meira aðlaðandi en önnur fyrir peningaþvætti. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá samtökunum segir að allir félagsmenn Samtaka gagnvera, sem reki alhliða gagnaver, hafi sótt sér alþjóðlegar öryggisvottanir.