
Svo hreykinn af öllu þessu fólki
Ægir Þór Steinarsson fyrirliði karlalandsliðsins í körfuknattleik er hæstánægður með þann stuðning sem liðið fékk á fyrsta leik Evrópumótsins í Katowice.
Ægir Þór Steinarsson fyrirliði karlalandsliðsins í körfuknattleik er hæstánægður með þann stuðning sem liðið fékk á fyrsta leik Evrópumótsins í Katowice.
Íbúar í Grafarvogi mega gera ráð fyrir því að byrjað verði að hleypa aftur á heita vatninu til þeirra fyrir klukkan tíu í kvöld. Það muni gerast hægt og rólega fram á nótt og á þá að vera kominn á fullur þrýstingur aftur.
Mótmælendur tóku niður íslenskan fána fyrir utan utanríkisráðuneytið í dag og drógu þann palestínska að húni í hans stað. Mynd: b'V\xc3\xadkingur \xc3\x93li Magn\xc3\xbasson' Atvikið átti sér stað við mótmæli fyrir framan ráðuneytið síðdegis þar sem hópur fólks krafðist aðgerða íslenska ríkisins í málefnum Palestínu, en hungursneyð hefur verið lýst yfir á hinu stríðshrjáða Gaza-svæði. Mótmælendur brutu íslenska fánann saman eftir...
Forstjóri segir að þingleg meðferð veiðigjaldafrumvarps sýndi að þeir sem stjórna landinu kæra sig kollótta um verri samkeppnisstöðu greinarinnar.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun hafa „leikið á“ bandaríska starfsbróður sinn, Donald Trump, ef sá fyrrnefndi neitar að funda með Volodimír Selenskí Úkraínuforseta.
Enska knattspyrnufélagið Tottenham hefur gengið frá kaupum á Xavi Simons frá Leipzig á 51 milljón punda.
Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir félagið hafa þurft að loka fiskvinnslu og segja upp fimmtíu starfsmönnum vegna hækkunar veiðigjalda upp á 850 milljónir króna á ári. Líklegt sé að til svipaðra aðgerða verði gripið víða á landsbyggðinni á næstunni.
Ingi Þór Ágústsson, hjúkrunarfræðingur og íþróttalýsandi, var í áhugaverðu viðtali í þættinum Segðu mér á RÚV á dögunum. Ingi Þór vakti athygli í fyrra þegar hann lýsti sundkeppni Ólympíuleikanna af mikilli innlifun. Einn af þeim sem stigu fram og hrósuðu Inga var Egill Helgason eins og má lesa nánar um í þessari umfjöllun hér. En Lesa meira
Samtök gagnavera og Samtök iðnaðarins gera alvarlegar athugasemdir við ummæli forstöðumanns netöryggissveitar íslenskra stjórnvalda, CERT-IS, í fjölmiðlum í gær.
Forsvarsmenn Samtaka gagnavera og Samtaka iðnaðarins hafna alfarið ummælum forstöðumanns netöryggissveitar Íslands, CERT-IS, um að íslenskur gagnversiðnaður og íslensk gagnaver séu meira aðlaðandi en önnur fyrir peningaþvætti. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá samtökunum segir að allir félagsmenn Samtaka gagnvera, sem reki alhliða gagnaver, hafi sótt sér alþjóðlegar öryggisvottanir.
Breskir þremenningar hafa verið dæmdir til samtals rúmlega fimmtán ára fangelsisvistar fyrir að smygla rúmlega 91 milljón hláturgashylkja til landsins gegnum nokkur gervifyrirtæki sem þeir stofnuðu í þessu augnamiði.
Það er einn dagur í leikinn stóra gegn Belgíu en Ísland mætir Belgum á Eurobasket í hádeginu á morgun.
Ísfélagið hf. birti í dag árshlutareikning sinn fyrir fyrri helming ársins 2025. Félagið var rekið með tapi á tímabilinu, sem að mestu má rekja til mikillar veikingar bandaríkjadollars, uppgjörsmyntar félagsins.
Eins og svo margir fyrrverandi landsliðsmenn Íslands í körfubolta er sá leikjahæsti af öllum, Guðmundur Bragason, mættur til Katowice til að fylgjast með íslenska landsliðinu á EM.
Alls eru nýskráningar það sem af er árinu orðnar 9.660 sem er um 28,6% aukning var síðasta ári. Þetta kemur fram í tölum frá Bílgreinasambandinu. Flestar nýskráningar eru í hreinum rafbílum, alls 3.064 bifreiðar sem er um 32% af heildar sölunni það sem af er árinu. Hybrid-bílar koma í öðru sæti með 24,3% hlutdeild og […]
Rússneskir hermenn úr sérstakri hersveit sem á að vera fyrir einvala hermenn skutu hver annan eða sviðsettu sár í orrustu svo þeir fengju bætur og orður. Að minnsta kosti 35 hermenn hafa verið ákærðir yfir að taka þátt í þessari umfangsmiklu svikamyllu.