
Það búast allir við tapi frá okkur
„Allt annar leikur í dag og Frakkar skora ekki úr hverju skoti eins og Úkraínumenn,“ sagði Sævar Atli Magnússon, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 2:2-jafntefli við Frakkland í undankeppni HM á heimavelli í kvöld.