Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Það á ekki af Framsókn eða Sigurði Inga að gang þessa dagana. Um helgina verður miðstjórnarfundur haldinn á Hilton Nordica í Reykjavík undir þeim skugga að flokkurinn hefur engan þingmann í Reykjavík eða Kraganum þar sem um 80 prósent landsmanna búar. Í morgun birtist í Morgunblaðinu grein eftir Guðna Ágústsson, fyrrverandi formann Framsóknar. Í greininni Lesa meira

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Framtíð suðurkóreska varnarmannsins Kim Min-jae hjá Bayern München er í óvissu eftir að hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu undir stjórn Vincent Kompany. Kim, sem kom frá Napoli sumarið 2023 fyrir 57 milljónir evra, hefur aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og er nú þriðji í goggunarröðinni á eftir Dayot Upamecano og Jonathan Tah. Samkvæmt Lesa meira

Ljósleiðaraslit á milli Breiðholts og Hveragerðis

Ljósleiðaraslit á milli Breiðholts og Hveragerðis

Ljósleiðaraslit er á stofnstreng Mílu á milli Breiðholts og Hveragerðis. Þetta kemur fram á vef Mílu . Þar segir að slitið hafi áhrif á nettengingar í Norðlingaholti, stofntengingar Mílu og á farsímasenda á Vatnsenda og í Bláfjöllum. Slitið hefur áhrif á um 400 nettengingar í Norðlingaholti. Framkvæmdasvið Mílu er þegar farið af stað í leit að slitinu. Ekki liggur fyrir hvenær gert verður við slitið. Myndin er af Hellisheiði, á milli Norðlingaholts og Hveragerðis.RÚV / Brynja Þorgeirsdóttir

Netlaust í Norðlingaholti

Netlaust í Norðlingaholti

Netlaust er í Norðlingaholti vegna ljósleiðaraslits á stofnstreng Mílu á milli Breiðholts og Hveragerðis. Þetta kemur fram á vef Mílu . Slitið hefur áhrif á um 400 nettengingar í Norðlingaholti, stofntengingar Mílu og á farsímasenda á Vatnsenda og í Bláfjöllum. Framkvæmdasvið Mílu hefur fundið ljósleiðaraslitið við Arnarnesveg þar sem framkvæmdir eru við nýja brú. Verið er að grafa frá slitinu og áætlað er að gert verði við hann um 22:00 í kvöld. Slitið er nærri nýju brúnni við Arnarnesveg.Rúv

Kærastan á­fram í far­banni

Kærastan á­fram í far­banni

Landsréttur hefur úrskurðað sambýliskonu veitingamannsins Quangs Lé í áframhaldandi farbann en hún er sakborningur í stærsta mansalsmáli Íslandssögunnar ásamt eiginmanni sínum og bróður hans. Hún mun að óbreyttu sæta farbanni fram í lok janúar. Auk mansals er hún grunuð um skjalafals, peningaþvætti og ólöglega sölu dvalarleyfa.

Ný heimildar­mynd af­hjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrir­slátt MAST

Ný heimildar­mynd af­hjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrir­slátt MAST

Kvikmyndagerðarkonan Hrafnhildur Gunnarsdóttir undrast aðgerðaleysi stjórnvalda vegna flúormengunar í Hvalfirði sem bitnað hafi illa á fólki, búfénaði og lífríki við fjörðinn. Aðgerðaleysið hafi viðgengist um árabil og mikið hafi mætt á hrossabónda sem er viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar um málið. Illa hafi verið vegið að æru bóndans með því að hundsa ítrekaðar ábendingar um veikindi í hestum sem talið er að rekja megi til mengunar.