Segja eins og áður að­eins samið til skamms tíma og leið­rétta ráð­herra

Segja eins og áður að­eins samið til skamms tíma og leið­rétta ráð­herra

Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins, segir það þó ekki rétt sem kom fram í máli Ölmu Möller heilbrigðisráðherra í umræðum um Ljósið að það hafi verið undirritaður nýr samningur um fjárveitingar til Ljóssins. Sjúkratryggingar og Ljósið hafi aðeins komist að samkomulagi um fjármagn þessa árs og samningurinn sé til skamms tíma eins og áður.

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Íslenskur Toppfótbolti (ÍTF) og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa framlengt tvo samtengda samninga við Genius Sports (GS), eitt fremsta tækni og fjölmiðlunarfyrirtæki heims á sviði streymis- og gagnaréttar. Með þessum samningi tryggir Genius Sports einkarétt á streymis- og gagnarétt í tengslum við íslenska knattspyrnu (deilda- og bikarkeppnir). Samningurinn gildir út 2030 keppnistímabilið og um er að Lesa meira

Strandabyggð: nýtt aðalskipulag undirritað

Strandabyggð: nýtt aðalskipulag undirritað

Í gær undirrtiaði Þorgeir Pálsson sveitarstjóri í Strandabyggð nýtt aðalskipulag fyrir sveitarfélagið. Gildir það fyrir tímabilið 2024 – 2036. Þoregir skrifar við þetta tækifæri : „Þetta er stór stund fyrir sveitarfélagið og okkur íbúa og alla sem sjá hér tækifæri og góð skilyrði til búsetu og uppbyggingar atvinnulífs.  Mikil vinna er að baki og hafa […]