Árangur skólanna, hvað veist þú um hann?

Árangur skólanna, hvað veist þú um hann?

Eins og þjóð veit eru svo gott sem engar samræmdar árangursmælingar í íslenskum grunnskólum. Á þriggja ára fresti berast þó PISA niðurstöðurnar og yfirvöldum kemur alltaf á óvart að þær versni. Ekki dettur þeim í hug að fara upp úr hjólfarinu. Í staðinn er sömu stefnu og sömu sýn haldið og vonast eftir betri útkomu næst, á kostnað barnanna okkar.

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Manchester United íhuga nú að framlengja samning Casemiro, en aðeins ef Brasilíumaðurinn samþykkir lækkun á launum sínum. Forráðamenn félagsins vilja áfram draga úr launakostnaði eftir brottför fjölda hálaunaðra leikmanna undanfarið. Casemiro er á gríðarlega háum launum, eða um 375 þúsund pundum á viku. United hefur möguleika á að framlengja samning hans um eitt ár, út Lesa meira

Ég er ekki hættu­leg – ég er veik

Ég er ekki hættu­leg – ég er veik

Ég er greind með jaðarpersónuleikaröskun, eða borderline personality disorder (BPD) eins og það er kallað á ensku. Það er röskun sem margir skilja ekki, jafnvel innan heilbrigðiskerfisins sjálfs. Hún snýst ekki um að vera „erfið“ eða „óútreiknanleg“ manneskja, heldur um það að lifa með tilfinningar sem eru svo sterkar að þær taka stundum völdin af mér. Þær valda óöryggi, kvíða, vonleysi og hræðslu við að vera yfirgefin. Þær láta mig bregðast harkalega við hlutum sem aðrir gætu tekið rólega – ekki af illvilja, heldur af sársauka.

Hárolía, vinur eða ó­vinur hársins?

Hárolía, vinur eða ó­vinur hársins?

Hár okkar þarfnast hárolíu alveg eins og húðin þarfnast raka og rétt valin hárolía getur gert kraftaverk. Hún verndar, nærir og gefur hárinu þann lúxusglans sem allir sækjast eftir. Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf fjallar hér um áhrif hárolíu og mælir með vörum.

Mótmæla þvingaðri sameiningu fámennra sveitarfélaga

Mótmæla þvingaðri sameiningu fámennra sveitarfélaga

Sú tillaga innviðaráðherra að sameina sveitarfélög með færri íbúa en 250 fyrir sveitarstjórnarkosningar næsta vor fær dræmar undirtektir í umsögnum fámennra sveitarfélaga. Í umsögn Kaldrananeshrepps er því mótmælt „að svipta sveitarfélög sjálsákvörðunarrétti sínum og íbúa lýðræðislegum réttindum.“ Í umsögn Árneshrepps, sem einnig er með færri íbúa en 250, segir að Árneshreppur leggist gegn umræddri breytingu. […]

Arion banki metur fjárhagsleg áhrif sem óveruleg

Arion banki metur fjárhagsleg áhrif sem óveruleg

Arion banki hefur í kjölfarið sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að skilmálar íbúðalána Arion banka með ákvæðum um breytilega vexti séu frábrugðnir þeim sem fjallað er um í dómi Hæstaréttar í málinu gegn Íslandsbanka og því erfitt að meta nákvæm áhrif af dómnum á lán Arion banka með óverðtryggðum vöxtum.