
Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
Fyrrverandi stjóri Manchester United Ole Gunnar Solskjær gæti verið á leið aftur í stjórastarf en hann er nú orðaður við stórlið Rangers í Skotlandi. Það eru liðin nær fjögur ár síðan United ákvað að láta Solskjær fara frá félaginu. Hann tók sér þá langt hlé frá þjálfun áður en hann tók við tyrkneska félaginu Besiktas Lesa meira