
Mikla athygli hefur vakið sú fullyrðing breska dagblaðsins Telegraph, að svokölluð ferðamannabóla á Íslandi sé sprungin.
Microsoft mun í dag formlega hætta að styðja Windows 10 stýrikerfið. Mælingar sýna fram á að allt að 150 milljónir fyrirtækjatölva séu að keyra á Windows 10 og muni verða sérstakt skotmark hakkara þar sem þær verða með tíma viðkvæmari fyrir netárásum.
Málið var höfðað af ríflega 3 þúsund fjárfestum.
Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda fasteignasölunnar Re/Max, hefur fest kaup á glæsihöll Antons Kristins Þórarinssonar, sem kallaður er Toni, við Haukanes í Garðabæ. Kaupverðið nam 484 milljónum króna.
Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess verður tilkynntur.
Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var tilkynntur.
Eldur kviknaði í fatahrúgu á Nytjamarkaðinum á Selfossi rétt fyrir klukkan 12 í dag.
Eldur kviknaði í fatahrúgu á Nytjamarkaðinum á Selfossi rétt fyrir klukkan 12 í dag.
Tónlistarkonan Greta Salóme birti tvær myndir af sér, teknar á sama stað en með fjögurra ára millibili. „Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna,“ skrifaði hún með myndunum á Instagram. Mikið hefur gerst á fjórum árum. Greta giftist eiginmanni sínum, Elvari Þór Karlssyni, í lok apríl 2023. Saman eiga þau tvo Lesa meira
Arnar Gunnlaugsson getur borið höfuðið hátt ásamt lærisveinum sínum í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta eftir októberleikina tvo í undankeppni heimsmeistaramótsins.
Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Hopp Reykjavíkur, sem sér um starfsemi Hopp á höfuðborgarsvæðinu. Kristín tekur við keflinu af Sæunni Ósk Unnsteinsdóttur. Sæunn tekur við sem stjórnarformaður Hopp Reykjavíkur.
Fundi flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins, sem var hjá ríkissáttasemjara í morgun, hefur verið slitið. Næsti fundur verður á fimmtudagsmorgun. Flugumferðarstjórar hafa boðað verkfall frá klukkan tíu á sunnudagskvöld til þrjú aðfaranótt mánudags. Undanþágur verða fyrir sjúkraflug og neyðarflug. Þetta verður sambærilegt aðgerðum flugumferðarstjóra árið 2023. Verkfallið verður á svokölluðu aðflugssvæði á Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli og hefur áhrif á áætlunarflug á Keflavíkurflugvelli. Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins var vísað til ríkissáttasemjara í apríl. Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, sagði eftir fundinn hjá ríkissáttasemjara að búið væri að boða til fjögurra annarra verkfalla í næstu viku; á þriðjudag, fimmtudag, föstudag og laugardag. „Þau verða á mismunandi tímum og mismunandi stöðum.“ Flugumferðarstjórar hafa verið samningslausir síðan um áramót. Arnar segir launaliðinn og launaþróunina fyrst og fremst til umræðu á fundum félagsins og samtakanna núna. „Það vantar að ná að lenda því, það er það sem þetta snýst um núna.“ Hann segir fundinn í morgun hafa verið góðan. „Samtalið er til staðar og ekkert undan því að kvarta, eins og oft áður erum við ekki sammála en þetta snýst um að komast að niðurstöðu.“
Ísfisktogarinn Gullver NS er að landa á Seyðisfirði í dag með nýjan skipstjóra í brúnni, Valgarð Frey Gestsson.