
Andri Lucas kominn til Blackburn
Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn til enska félagsins Blackburn Rovers frá Gent í Belgíu.
Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn til enska félagsins Blackburn Rovers frá Gent í Belgíu.
Ísland er enn eina ferðina friðsælasta lands heims, samkvæmt nýrri skýrslu Global Peace Index. Ríkið hefur vermt efsta sæti listans frá árinu 2008. Síðan byrjað var að gefa skýrsluna út á ári hverju hefur heimurinn þó aldrei verið minna friðsæll.
Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn á Englandi en þetta var staðfest í dag. Andri hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við Blackburn sem spilar í næst efstu deild Englands. Framherjinn hefur ekki reynt fyrir sér á Englandi áður en hann kemur til félagsins frá Gent í Belgíu. Um er að ræða 23 ára Lesa meira
Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar.
Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins í gær þökk sé vítaspyrnu Bruno Fernandes í uppbótatíma leiksins.
Það er fjölbreytt dagskrá að vanda í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi fær til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni.
Marco Silva, stjóri Fulham, var bálreiður eftir leik sinna manna gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fulham tapaði 2-0 í grannaslag gegn Chelsea en VAR tók allavega tvær nokkuð umdeildar ákvarðanir í viðureigninni. Mark var dæmt af Fulham í fyrri hálfleik fyrir mögulega litlar sakir og þá fékk Chelsea umdeilda vítaspyrnu í seinni hálfleik. Lesa meira
Um helmingur Dana tekur því vel að úkraínsk fyrirtæki framleiði vopn í Danmörku. Þetta sýnir könnun Epinion sem fyrirtækið framkvæmdi fyrir danska ríkisútvarpið DR.
Á annarri sólóplötu söngkonunnar Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur, Lúllabæ, má heyra vögguvísur af ýmsu tagi: gamlar og nýjar, hugljúfar, angurværar og dreymandi.
Hversu heppilegt er að sama manneskjan sé stjórnarformaður næst stærsta banka landsins og á sama tíma fjármálastjóri alþjóðlegs lyfjafyrirtækis?
Tómas Þorbjörn Ómarsson og Eva Sólveig Þórðardóttir glímdu í mörg ár við ófrjósemi, endurtekin fósturlát og erfitt ferli glasafrjóvgana. Vegna erfðagalla sem Eva bar þurftu þau að leita til frjósemislækna í Bretlandi þar sem þau fengu aðgang að PGT-erfðaprófun sem ekki er í boði á Íslandi. Eftir sex glasameðferðir og mikinn tilfinningalegan og líkamlegan þunga, fengu þau loks einn heilbrigðan fósturvísi sem leiddi til fæðingar dóttur þeirra, Hrafnhildar Ísabellu, í nóvember á seinasta ári. Ferlið var langt, erfitt og sárt en einnig fullt af von og þrautseigju.
Martin Hermannsson skilur ekki hvers vegna Tryggvi Hlinason, liðsfélagi sinn í landsliðinu, er ekki spilandi hverja viku í EuroLeague á meðal bestu leikmanna álfunnar. Martin lofaði liðsfélaga sinn í hástert á blaðamannafundi í gær.
Lögreglan á Suðurlandi hefur ákært tyrkneskan bæjarstjóri fyrir umferðarlagabrot á Suðurlandsvegi í sumar. Senol Kul, sem stýrir tyrkneska sveitarfélaginu Terme sem liggur við Svartahaf, var tekinn á 152 kílómetra hraða á klukkustand þann 1. júlí síðastliðinn þar sem leyfður hámarkshraði var 90 km/klst. Keyrði Kul um á Toyota Yaris bifreið sem hann hafði leigt af Lesa meira
Lögreglan í London réðst að ungum dreng í gær eftir leik í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á Stamford Bridge. Chelsea spilaði þar gegn Fulham og vann 2-0 sigur en á meðan leik stóð var lýst eftir ungum manni sem ku hafa verið vopnaður. Ónefndur drengur var handtekinn af lögreglunni fyrir utan völlinn eftir lokaflautið Lesa meira
Íslenska landsliðskonan Friðrika Ragna Magnúsdóttir er á leiðinni vestur um haf til að spila íshokkí í Kanada.
Grípa þarf til aðgerða strax ef sporna á gegn hruni Golfstraumsins. Ef beðið er of lengi gæti það orðið um seinan. Ísland myndi finna vel fyrir hruni straumsins þar sem það myndi kólna verulega á landinu.