Andri Lucas kominn til Blackburn

Andri Lucas kominn til Blackburn

Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn á Englandi en þetta var staðfest í dag. Andri hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við Blackburn sem spilar í næst efstu deild Englands. Framherjinn hefur ekki reynt fyrir sér á Englandi áður en hann kemur til félagsins frá Gent í Belgíu. Um er að ræða 23 ára Lesa meira

Sjö ára þrauta­ganga endaði með krafta­verki

Sjö ára þrauta­ganga endaði með krafta­verki

Tómas Þorbjörn Ómarsson og Eva Sólveig Þórðardóttir glímdu í mörg ár við ófrjósemi, endurtekin fósturlát og erfitt ferli glasafrjóvgana. Vegna erfðagalla sem Eva bar þurftu þau að leita til frjósemislækna í Bretlandi þar sem þau fengu aðgang að PGT-erfðaprófun sem ekki er í boði á Íslandi. Eftir sex glasameðferðir og mikinn tilfinningalegan og líkamlegan þunga, fengu þau loks einn heilbrigðan fósturvísi sem leiddi til fæðingar dóttur þeirra, Hrafnhildar Ísabellu, í nóvember á seinasta ári.  Ferlið var langt, erfitt og sárt en einnig fullt af von og þrautseigju.

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Lögreglan á Suðurlandi hefur ákært tyrkneskan bæjarstjóri fyrir umferðarlagabrot á Suðurlandsvegi í sumar. Senol Kul, sem stýrir tyrkneska sveitarfélaginu Terme sem liggur við Svartahaf, var tekinn á 152 kílómetra hraða á klukkustand þann 1. júlí síðastliðinn þar sem leyfður hámarkshraði var 90 km/klst. Keyrði Kul um á Toyota Yaris bifreið sem hann hafði leigt af Lesa meira

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Lögreglan í London réðst að ungum dreng í gær eftir leik í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á Stamford Bridge. Chelsea spilaði þar gegn Fulham og vann 2-0 sigur en á meðan leik stóð var lýst eftir ungum manni sem ku hafa verið vopnaður. Ónefndur drengur var handtekinn af lögreglunni fyrir utan völlinn eftir lokaflautið Lesa meira