Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Wayne Rooney verður ekki fertugur fyrr en í lok mánaðarins, en afmælisveislan virðist þegar hafin. Fyrrum stjarna Manchester United og enska landsliðsins eyddi síðustu helgi í lúxusferð til Cotswolds ásamt eiginkonu sinni, Coleen, og vinum. Samkvæmt The Sun skipulagði Coleen ferðina og lét flytja þau með þyrlu á fallegt sumarhús við vatn á svæðinu, þar Lesa meira

Lýsir reynslu heillar þjóðar

Lýsir reynslu heillar þjóðar

„Andlitsmyndir Sigurjóns eru veigamikill hluti af lífsverki hans, en skráðar eru um 200 mannamyndir sem hann vann á 60 ára tímabili,“ segir Birgitta Spur, ekkja Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara og stofnandi safns hans á Laugarnesi í Reykjavík, um nýja sýningu á völdum portrettum Sigurjóns.

Mannránstilraun í Kongó og tvö­föld ára­mót meðal eftir­minni­legustu ferðaævintýra Katrínar

Mannránstilraun í Kongó og tvö­föld ára­mót meðal eftir­minni­legustu ferðaævintýra Katrínar

Íslensk kona sem hefur ferðast til nær allra landa heims segist þó nokkru sinnum hafa orðið fyrir áreiti fyrir það að vera einsömul kona á faraldsfæti. Hún hvetur þó konur til að láta ekkert stöðva sig og upplifa heiminn. Hún vinnur í um þrjá mánuði á ári og ferðast restina og hyggst klára að heimsækja síðustu ríki heims sem hún hefur ekki heimsótt þegar á næstu mánuðum.

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Nick Woltemade og Dan Ballard lentu í vandræðalegri endurfundum aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þýski framherjinn skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í leik gegn Norður-Írlandi. Woltemade, sem Newcastle keypti í sumar fyrir metupphæðina 69 milljónir punda, tryggði Þýskalandi 1–0 sigur í Belfast á mánudagskvöld í undankeppni HM og þar með sitt fyrsta mark fyrir þjóð sína. Lesa meira