United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

Manchester United eru vongóðir um að ná samkomulagi um kaup á landi í kringum Old Trafford, sem myndi ryðja brautina fyrir byggingu nýs heimavallar félagsins. Áform United um nýjan, völl fyrir 100.000 áhorfendur hafa tafist vegna ágreinings við fyrirtækið Freightliner, sem á mikilvægt landsvæði fyrir aftan Stretford End. Samkvæmt Daily Mail hefur United boðið um Lesa meira

Gæti náð Liverpool-leiknum

Gæti náð Liverpool-leiknum

Trent Alexander-Arnold fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar eins og frægt var og auðvitað mættust liðin síðan í Meistaradeildinni. Það leit út fyrir að meiðsli enska bakvarðarins myndu taka frá honum leikinn en nú líta hlutirnir betur út.

Börn í fangelsi við landa­mærin

Börn í fangelsi við landa­mærin

Nú liggja fyrir drög að frumvarpi dómsmálaráðuneytisins til laga um brottfararstöð, þar sem ætlunin er að vista útlendinga, þar á meðal börn sem vísa á úr landi, í varðhaldi við landamærin. Það skýtur skökku við að Ísland, sem hingað til hefur getað hreykt sér af því að setja börn ekki í varðhald á grundvelli þess að þau eru útlendingar, ætli nú að gera það á sama tíma og önnur ríki byggja upp mannúðlegri úrræði til að forðast slíkar aðstæður.

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þungt hljóð er í Þjóðkirjunni vegna fyrirhugaðrar lækkunar á sóknargjöldum. Fram kemur í minnisblaði Biskupsstofu sem sent hefur verið Alþingi að nái þessi lækkun fram að ganga blasi ekki annað við en að Þjóðkirkjan þurfi að segja upp starfsfólki og að viðhald á kirkjum, sem séu margar hverjar friðaðar, verði enn erfiðara en þú þegar Lesa meira

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Fyrrverandi enski landsliðsmaðurinn Paul Scholes hefur nefnt þrjá leikmenn sem að hans mati verða að vera með á HM í Bandaríkjunum næsta sumar, og segir að England hafi enga möguleika á að vinna Heimsmeistaramótið án þeirra. England tryggði sér þátttöku á mótinu með tvo leik eftir, með sannfærandi 5-0 sigri á Lettlandi á þriðjudagskvöld, þar Lesa meira