„Eins slæmt og það gat verið“

„Eins slæmt og það gat verið“

„Ég er ósáttur með þessa frammistöðu og þetta var mjög lélegt hjá okkur í dag. Eins slæmt og það gat verið,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir 21 stigs tap gegn Keflavík í 3. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta í kvöld.

Við skulduðum góða frammistöðu

Við skulduðum góða frammistöðu

„Mjög flottur sigur. Við skulduðum góða frammistöðu eftir slæman seinni hálfleik í síðasta leik,“ sagði Valur Orri Valsson eftir 92:71-sigur Keflavíkur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í 3. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta í kvöld.

„Sífellt minni hafís“

„Sífellt minni hafís“

Brasilíska siglingakonan Tamara Klink sagði í samtali við AFP að hún hefði rekist á „mjög lítinn“ hafís á siglingu sinni einsömul um Norðvesturleiðina, sem er sjaldgæft afrek sem hefði verið ómögulegt án ísbrjóts fyrir þremur áratugum.

Mjög spennandi tímar í Skagafirði

Mjög spennandi tímar í Skagafirði

Taiwo Badmus átti mjög góðan leik fyrir Tindastól er liðið valtaði yfir ÍR, 113:67, í 3. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir jafnan fyrsta leikhluta valtaði Tindastóll yfir ÍR-inga í öðrum og þriðja leikhluta.

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið er fastur liður á 433.is og í Íþróttavikunni alla föstudaga. Það er unnið í samstarfi Lengjuna og auðvitað allt til gamans gert. Hér að neðan má sjá seðla vikunnar. Langskotið Nottingham Forest – Chelsea: 1 Breiðablik – Víkingur: 2 KR – ÍBV: 2 Afturelding – Vestri 2 Stuðull: 130,54 Dauðafærið Sunderland – Lesa meira