
Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield
Sjaldan verið eins margt spennandi í gangi á lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi. Enn er óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn en glugganum hefur verið lokað.
Sjaldan verið eins margt spennandi í gangi á lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi. Enn er óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn en glugganum hefur verið lokað.
Það hefur líklega sjaldan verið eins margt spennandi í gangi á lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi. Hérna ætlum við að fylgjast með öllu því helsta sem gerist áður en glugganum verður skellt í lás í kvöld og hann ekki opnaður aftur fyrr en um áramótin.
Eva María er 22 ára kona og móðir sem ólst að mestu upp í Mosfellsbæ. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Eva segir uppeldið hafa verið fínt þar sem foreldrar hennar veittu henni allt sem hún þurfti. Hún segir sig mjög heppna með foreldra og þeir hafi stutt hana í öllu, alltaf. „Ég var Lesa meira
Á undanförnum vikum hefur bið eftir geislameðferð við krabbameini á Íslandi orðið tvöfalt lengri en viðmið gera ráð fyrir.
Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur kynntist heilbrigðiskerfinu snemma af eigin raun. Hún heillaðist af læknavísindunum og vildi sjálf hjálpa fólki. Í dag stýrir hún starfsemi Novo Nordisk á Íslandi, fyrirtækis sem hefur verið í fararbroddi í fræðslu til heilbrigðisstarfsfólks og almennings um offitu og sykursýki 2, með heilbrigðara Ísland að markmiði.
Umræða um skólamál hefur síðustu vikur einkennst af ofuráherslu á einkunnir og samræmt námsmat. Fjallað er um samræmd próf, vöntun á þeim eða upp er máluð mynd af ómögulegri stöðu íslenskra nemenda á hinum og þessum sviðum.
Steindór Þórarinsson markþjálfi skrifar opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins: Ég fékk nýlega þær þungbæru fréttir að Bríet Irma, ung kona sem ég þekkti, hefði tekið eigið líf. Ég setti stuttan minningarstatus. Svo fór að rigna inn sögum. Fjörutíu og ein ítarleg frásögn um bið og loknar dyr. Yfir hundrað skilaboð frá fólki Lesa meira
Gianluigi Donnarumma er að ganga í raðir Manchester City og verða skiptin kláruð í dag, á gluggadegi. Markvörðurinn hefur verið orðaður við City undanfarnar vikur í kjölfar þess að honum var óvænt skellt í frystinn hjá Paris Saint-Germian, skömmu eftir að hafa átt stóran þátt í að tryggja þeim Evrópumeistaratitil. Nú eru skiptin að ganga Lesa meira
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir það ekki vera hlutverk borgarinnar að fjalla um utanríkismál. Borgin sé hins vegar yfirlýst friðarborg. Tillaga flokksins um sérstakan friðarfána fyrir Reykjavík sé tilkomin til að reyna að leysa deilur sem upp hafi komið á lokuðum fundum í tengslum við það þegar fáni Palestínu var dreginn að húni við Ráðhúsið. Hún kveðst ósammála formanni Eflingar sem segir tillöguna vera dæmigert „woke-þus“ hjá íhaldinu. Sjálf hafi Sólveig Anna gerst sek um dyggðarskreytingar að mati Hildar.
Yfir 800 eru látnir eftir jarðskjálftann kröftuga sem skók austurhluta Afganistan laust fyrir miðnætti, að sögn talsmanns stjórnvalda Talíbana í landinu.
Guðmundur Kristjánsson, knattspyrnumaðurinn reyndi úr Stjörnunni og fyrirliði liðsins, náði stórum áfanga á ferlinum í gær þegar hann lék með liðinu gegn KA í Bestu deildinni í Garðabæ.
Einstaklingur hefur verið handtekinn í Úkraínu, grunaður um að hafa skotið til bana fyrrverandi forseta úkraínska þingsins, Andriy Parubiy.
Ekkert er tekið á rót vandans þegar kemur að undirmönnun á geislameðferðardeild Landspítalans í tillögum spretthóps heilbrigðisráðherra, segir stjórn Félags geislafræðinga. Ráðherra skipaði spretthópinn til að skila tillögum að úrbótum vegna þess að bið eftir geislameðferð við krabbameini hefur tvöfaldast. Aðeins tíu af fimmtán stöðugildum á geislameðferðardeild Landspítalans eru mönnuð. Félag geislafræðinga segir að ekkert sé tekið á orsökum þessa. Geislafræðingum hafi fækkað á deildinni ekki síst vegna þess að þeim bjóðist betri kjör í einkageiranum og í vaktavinnu annars staðar. „Það eru því vonbrigði að í tillögum spretthópsins eru ekki lagðar fram tillögur að því hvernig megi bæta kjör og vinnuaðstæður á geislameðferðardeild heldur aðeins sagt að þetta verði að skoða. Ætla hefði mátt að það væri hlutverk spretthópsins að skoða þetta og móta tillögur.“ Geislafræðingar undrast að lagt sé til að opnunartími deildarinnar verði lengdur til sjö í nokkra mánuði og að þar verði treyst á vinnuframlag núverandi starfsfólks og þeirra sem hafa nýlega sagt upp á deildinni. „Það skýtur skökku við að ætla núverandi starfsfólki að vinna enn meira þegar deildin er þegar undirmönnuð á venjulegum opnunartíma hennar.“ Geislafræðingar segja til lítils að leggja til kaup á öðrum línuhraðli til að nota á geisladeildinni meðan ekki fæst starfsfólk til að vinna við hann. Þá hafi verið rætt opinberlega um að senda sjúklinga úr landi til meðferðar. Þetta gerist á sama tíma og spáð sé 57 prósenta fjölgun krabbameina á næstu árum. „Það er því ljóst að skammtímalausnir duga ekki til.“
Ólafur Ragnar var með tæpa milljón meira í mánaðarlaun en Guðni Th.
Ævintýrin gera ekki endilega alltaf boð á undan sér.
Slys og bráð veikindi eins og hjartastopp geta komið upp hvenær og hvar sem er. Þegar slíkt gerist er mikilvægt að geta hjálpað og þekkja grunnatriði skyndihjálpar og þá sérstaklega endurlífgunar.