Við hreyfum okkur meira ef við erum með skrefateljara

Við hreyfum okkur meira ef við erum með skrefateljara

Niðurstöður rannsóknar sýna að fólk hreyfir sig meira ef það er með skrefateljara. Það er því töluverður ávinningur af því að nota þar til gert app í farsímanum eða fá sér úr með skrefateljara. Rannsóknin var birt í vísindaritinu British Medical Journal. Hún byggðist á yfirferð a 121 rannsókn víða að úr heiminum. Í þessum Lesa meira

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur reynt að koma markvörðum sínum til varnar eftir brösuga byrjun á tímabilinu. Altay Bayindir hefur byrjað alla leiki United í deildinni á tímabilinu en hefur heillað fáa hingað til og var ekki sannfærandi gegn Burnley í gær. Andre Onana er annar markvörður United sem lék gegn Grimsby í bikarnum Lesa meira