
Breytti um skotmark á síðustu stundu
Þrír eru ákærðir í manndrápsmáli í Södertälje sem snýst um ungan mann sem skotinn var til bana í undirgöngum í Geneta í mars og hefur einn þremenninganna játað að hafa hleypt skotunum af sem urðu fórnarlambinu að bana.