Linda Pé í beinni frá Madrid – Sýnir nýja heimilið og segist upplifa tómt hreiður heilkenni

Linda Pé í beinni frá Madrid – Sýnir nýja heimilið og segist upplifa tómt hreiður heilkenni

Linda Pétursdóttir, lífsþjálfi og fyrrverandi Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur, var í beinni frá heimili sínu síðastliðinn sunnudag. Linda heldur úti LMLP (Lífið með Lindu Pé) prógrammi fyrir konur allt árið um kring, en er auk þess virk á samfélagsmiðlum sínum og heldur reglulega örnámskeið sem opin eru fyrir alla. Á samfélagsmiðlum og örnámskeiðum gefur Lesa meira

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Jakub Kiwior er að ganga í raðir Porto frá Arsenal. Samningar eru í höfn. Pólski varnarmaðurinn hefur verið í tvö og hálft ár hjá Arsenal en fer nú til Portúgal, þar sem hann verður að öllum líkndum í stærra hlutverki. Porto greiðir 2 milljónir evra til að fá Kiwior á láni en þarf að kaupa Lesa meira

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Því er velt upp í ensku pressunni hvort Jose Mourinho gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina og tekið við Nottingham Forest, í kjölfar þess að honum var vikið úr starfi í Tyrklandi í morgun. Mourinho mistókst að koma Fenerbahce í deildarkeppni Meistaradeildarinnar í gær og var því rekinn, en hann var að hefja sitt annað Lesa meira

Gríðarlegt áfall þegar hún frétti af því sem unnusti hennar gerði árið 2001 – Nú er dómur loks fallinn

Gríðarlegt áfall þegar hún frétti af því sem unnusti hennar gerði árið 2001 – Nú er dómur loks fallinn

Dómstóll í Maryland í Bandaríkjunum hefur dæmt Eugene Gligor, 45 ára karlmann, í 22 ára fangelsi fyrir glæp sem hann framdi árið 2001. Gligor var handtekinn í fyrrasumar og má segja að handtakan hafi komið fyrrverandi unnustu hans á óvart og verið henni mikið áfall. Það var á maímorgni 2001 sem Leslie Preer mætti ekki Lesa meira