
Sagði upp í kjölfar óheimila uppflettinga
Landspítalinn hóf sjálfur innri rannsókn á uppflettingum í sjúkraskrá af hálfu læknis á spítalanum.
Landspítalinn hóf sjálfur innri rannsókn á uppflettingum í sjúkraskrá af hálfu læknis á spítalanum.
„Það er þungt í okkur hljóðið enda hefur hvorki gengið né rekið í þessum viðræðum við fyrirtækið,“ segir Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Afls starfsgreinafélags, í samtali við mbl.is.
Verkamannaflokkurinn horfir á aukna skattlagningu á bankageirann til að reyna stoppa í fjárlagagatið.
„Við erum sjálf ekki ánægð með þennan árangur og vildum auðvitað gera betur en eins og kemur fram í greininni þá erum við auðvitað með mjög sérstakan nemendahóp í skólanum,“ segir Helgi Gíslason skólastjóri Fellaskóla.
Líkur á því að AMOC-hafstraumurinn hrynji hafa aukist og getur ekki lengur talist „ólíklegur atburður.“ Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem birtist í Environmental Research Letter í gær. Nýlega bentu loftslagslíkön til þess að hrun AMOC-hafstraumsins, veltihringrásar Atlantshafsins, fyrir árið 2100 væri ólíklegt. Breyting er nú á en rannsóknin sem birtist í gær skoðaði líkön sem voru keyrð lengur,...
Athafnamaðurinn Einar Bárðarson og hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason fóru í hárígræðslu og við sjáum hvernig tókst til.
Áætlað er að einn af hverjum tíu þjáist af félagsfælni sem samsvarar ríflega 40.000 manns hérlendis. Vandinn einkennist af endalausum áhyggjum af áliti annarra og hamlandi kvíða í félagslegu samhengi, til dæmis þegar halda þarf fyrirlestur, leika á tónleikum eða taka til máls.
Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að stundum hugsi hann um að segja starfi sínu lausu en að á öðrum stundum vilji hann vera lengi áfram hjá félaginu.
Fari svo að Manchester United reki Ruben Amorim úr starfi þarf félagið að rífa fram tæpar 12 milljónir punda í hans vasas. Amorim er með 125 þúsund pund á viku sem stjóri United og á 22 mánuði eftir af samningi sínum. United þarf því að greiða honum 11,9 milljónir punda verði hann rekinn. Amorim hefur Lesa meira
Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Lúkasar Geirs Ingvarssonar, sagði að ef Hjörleifur Haukur Guðmundsson hefði lifað af þá hefði ekki verið ákært fyrir tilraun til manndráps þar sem ásetningur sakborninganna var ekki til staðar.
„Þetta mun jafnvel hafa þau áhrif að sumar útgerðir hreinlega hætta,“ segir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar um mikinn samdrátt sem síðast varð í úthlutun byggðakvóta til byggðarkjarna sveitarfélagsins.
Nýr sjóður leggur áherslu á fjárfestingar í tækni og hörðum eignum, þar sem uppgangur gervigreindarinnar og áhrif hennar á hagkerfi eru leiðandi stef í stefnu sjóðsins.
Fataskápur Kristrúnar Frostadóttur varð kveikja að góðri upphitun fyrir Gúrkutíð.
Ísraelski herinn greindi frá því í dag að líkamsleifar tveggja gísla hefðu fundist í aðgerð á Gasaströndinni. Um er að ræða gísla sem sem teknir voru höndum á samyrkjubúinu Beeri í árás Hamas-samtakanna 7. október 2023.
„Ég vona innilega að Reykjavíkurborg taki það upp að þakka sínu starfsfólki fyrir unnin störf þegar það fer á eftirlaun,” segir Elín Guðfinna Thorarensen, kennari, í aðsendri grein á vef Vísis sem vakið hefur talsverða athygli. Í greininni kemur fram Elín hafi unnið sem kennari hjá Reykjavíkurborg í rúm 40 ár en hún hefur nú Lesa meira
Heitavatnsleysið í Grafarvogi í Reykjavík í dag er rakið til tæringar í stofnlögn sem sá hverfinu fyrir öllu heitu vatni. Viðgerð hófst um klukkan tíu eftir að tókst að losa heitt vatn úr göngum undir Vesturlandsveg þar sem vatnslögnin fór í sundur. Vonast er til að heita vatnið komist aftur á fyrir kvöldið. Fyrst þarf að gera við lögnina og síðan þarf að hleypa vatni á hægt og rólega. Unnið að viðgerð.RÚV / Guðmundur Bergkvist