
Solskjær rekinn strax eftir leik
Forráðamenn tyrkneska félagsins Besiktas ráku í kvöld Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær frá störfum sem knattspyrnustjóra.
Forráðamenn tyrkneska félagsins Besiktas ráku í kvöld Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær frá störfum sem knattspyrnustjóra.
FH vann mikilvægan sigur á Þrótti í bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum færist FH nær Breiðablik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH hafði þetta að segja þegar hún var spurð út í sigur kvöldsins:
Mennta- og barnamálaráðherra segir samræmdar reglur um símabann í grunnskólum í mótun. Skólastjóri telur að stjórnvöld eigi að snúa sér að brýnni málum og hvetur þau til að hætta vitleysunni.
Kona á sjötugsaldri opnar sig um ákvörðun hennar og eiginmanns hennar um að opna hjónabandið og hvaða afleiðingar það hafði, en hún sér eftir því að hafa samþykkt ósk eiginmannsins þar sem þetta endaði með ósköpum. Konan skrifar um reynslu sína undir nafninu Juliette Jeffries á Daily Mail, eiginmaður hennar er Stephen. Þau kynntust á Lesa meira
„Varðandi leyfi til setu í óskiptu búi þá verða börnin þín annaðhvort að veita samþykki sitt til þess fallir þú frá á undan honum eða að þið gerið erfðaskrá þar sem mælt er fyrir um rétt til setu í óskiptu búi.“
David Ornstein hjá Athletic staðfestir að Kobbie Mainoo hafi óskað eftir því að fara frá Manchester United fyrir mánudag. Enski landsliðsmaðurinn vill fara á láni til að spila meira. Ornstein segir að Mainoo vilji ekki yfirgefa United endanlega en vilji fara á láni til að geta spilað meira. United hefur látið Mainoo vita að það Lesa meira
Það er mat umboðsmanns barna að neyðarástand ríki í málaflokki barna sem eru í miklum vanda vegna áhættuhegðunar og fíknivanda og að brýnt sé að stjórnvöld leiti allra leiða til að tryggja þá þjónustu sem þessi börn eiga rétt á lögum samkvæmt.
Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum.
Ólafur Kristjánsson þjálfari kvennaliðs Þróttar var eðlilega ekki ánægður með 3:0 tap gegn FH í kvöld. Þegar undirritaður kom með þá staðhæfingu að hann þættist vita að Ólafur væri ekki ánægður með úrslit kvöldsins svaraði Ólafur þessu:
Reglulega er óskað eftir aðstoð íslenskrar lögreglu að utan vegna rannsókna á málum þar sem íslenskir vefþjónar eru notaðir til að hýsa ólöglega starfsemi.
Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., munu fara með aðalhlutverk í þáttaröðinni Hot Stuff, eins og hún er kölluð á ensku í tilkynningu.
Fjöldi farþega sem sigla með Herjólfi til og frá Vestmannaeyjum hefur aldrei verið meiri en í sumar. Ólafur Jóhann Borgþórsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, segir öflugt markaðsstarf og blíðskaparveður helstu ástæðurnar fyrir fjölguninni. „Það var náttúrulega mjög gott veðrið bara strax í apríl og það var metfjöldi í skipið í apríl, maí og júní. Júlí hefur bara einu sinni verið stærri þannig að við getum ekki annað en brosað, við sem erum í ferðaþjónustunni í Vestmannaeyjum.“ 10,3% aukning á milli ára Farþegar sem sigldu með Herjólfi í apríl, maí, júní og júlí á þessu ári voru 240.745 en í fyrra voru þeir 218.197 á sama tímabili. Fjölgunin er því 10,3% á milli ára. Ferðum yfir háannatímabilið í sumar, frá júlí og fram í ágúst, var fjölgað um eina. „Þá siglum við í rauninni átta ferðir á milli lands og eyja og það hefur hjálpað okkur til að geta annað eftirspurninni.“ Og hvað heldurðu að skýri þessa aukningu á farþegafjölda? „Ég held það sé einkum tvennt. Ferðamálasamtök Vestmannaeyja hafa verið mjög öflug við að markaðssetja eyjarnar bæði fyrir Íslendinga og ekki síður útlendinga þannig að eyjarnar eru mjög sýnilegar á samfélagsmiðlum. Svo vitum við það líka, þó að við stjórnum því ekki, að veðrið hefur gríðarlega mikil áhrif.“ Aukin þjónusta með auknum fjölda ferðafólks Vestmannaeyingar eru ánægðir með hversu mikið þjónusta hefur aukist með auknum fjölda ferðamanna. Ótal veitingastaðir og söfn eru í eyjunni og fjölbreytt afþreying í boði. „Þetta er náttúrulega forsenda þess að það sé hægt að halda úti öllum þessum veitingastöðum og þessari afþreyingu. Svo finnst okkur Eyjamönnum mjög gaman að hafa iðandi líf hér í samfélaginu.“
Læknir á Landspítalanum nýtti sér aðgang sinn að sjúkraskrám til að afla einkafyrirtæki sem hann starfaði hjá meðfram læknastörfum viðskiptavina með því að beina sjúklingum í viðskipti við fyrirtækið með smáskilaboðum.
Bæjarráð Kópavogs, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti á fundi 17. júlí sl. að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Hörðuvalla fyrir lóðirnar nr. 12, 14 og 16 við Vallakór.
Þegar TJ Radevski lést óvænt fyrr á árinu, 55 ára að aldri, voru eiginkona hans, Angelica, og sonur þeirra, Preston, strax viss um að þau vildu gera hann ódauðlegan með því að geyma húðflúrið hans. Málið hefur vakið mikla athygli enda ansi sérstakt að fólk láti skera húðflúr af látinni manneskju og ramma inn. Angelica, sem Lesa meira
Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United steig upp eftir vonbrigði gærkvöldsins þegar liðið féll úr leik í enska deildarbikarnum. Bruno og félagar töpuðu í vítaspyrnukeppni en Bryan Mbeumo klikkaði á spyrnunni sem varð til þess að United féll úr leik. Grimsby fan giving verbal abuse ? to Bruno and Mbuemo as they leave the pitch Lesa meira