Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

UEFA vinnur að breytingum sem myndi gera opnunarleik Meistaradeildarinnar að stórviðburði, í tilraun til að auka tekjur. Daily Mail greinir frá. Breytingin myndi taka gildi tímabilið 2027-2028 og hljóðar svo að ríkjandi Evrópumeistari spilar á heimavelli og samhliða leiknum yrði opnunarhátíð, eins og þekkist á stórmótum landsliða, með tónlistaratriðum og þess háttar. Þetta yrði þá Lesa meira

Ís­land fyrst svo…hvað?

Ís­land fyrst svo…hvað?

Ungir miðflokksmenn komu með nýjar derhúfur á landsþinginu sínu þar sem á stóð Ísland fyrst svo allt hitt. Slagorðið gefur til kynna að Miðflokkurinn sé að kalla eftir einangrunarstefnu. Á einföldu máli er verið að kalla eftir því að hlúa þurfi að hinu gamla góða íslenska samfélagi og stöðva alla alþjóðlega aðstoð.

Aftur heppnast geimskot Starship

Aftur heppnast geimskot Starship

Starfsmenn SpaceX skutu Starfship geimfari á loft seint í gærkvöldi og var það í ellefta sinn. Geimskotið heppnaðist vel, annað sinn í röð, eftir ítrekaðar misheppnaðar tilraunir á undanförnum árum, og flaug geimfarið langt um heiminn og sleppti eftirlíkingum af gervihnöttum á braut um jörðu.

Hreppurinn afþakkar fáránlega hátt framlag

Hreppurinn afþakkar fáránlega hátt framlag

Hreppsnefnd Tjörneshrepps hefur ákveðið að afþakka sérstakt fólksfækkunarframlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Það átti að hljóða upp á tæplega 248 milljónir króna. Framlagið kom Tjörnesingum mjög á óvart enda hafði hreppsnefndin ekki óskað eftir slíku framlagi. „Íbúafjöldi í Tjörneshreppi hefur verið stöðugur síðustu árin og þjónustustig við íbúa er gott og fjárhagsstaða hreppsins er sterk,“ segir í tilkynningu hreppsins. Hreppsnefnd samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að afþakka framlagið. Nefndin bókaði að svona hátt framlag væri fáránlegt og að hreppurinn lifði vel án þess.

Tjörnesingar afþakka fáránlega hátt framlag

Tjörnesingar afþakka fáránlega hátt framlag

Hreppsnefnd Tjörneshrepps hefur ákveðið að afþakka sérstakt fólksfækkunarframlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Það átti að hljóða upp á tæplega 248 milljónir króna. Framlagið kom Tjörnesingum mjög á óvart enda hafði hreppsnefndin ekki óskað eftir slíku framlagi. „Íbúafjöldi í Tjörneshreppi hefur verið stöðugur síðustu árin og þjónustustig við íbúa er gott og fjárhagsstaða hreppsins er sterk,“ segir í tilkynningu hreppsins. Hreppsnefnd samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að afþakka framlagið. Nefndin bókaði að svona hátt framlag væri fáránlegt og að hreppurinn lifði vel án þess.

Tjörnesingar afþakka fáránlega hátt framlag

Tjörnesingar afþakka fáránlega hátt framlag

Hreppsnefnd Tjörneshrepps hefur ákveðið að afþakka sérstakt fólksfækkunarframlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Það átti að hljóða upp á tæplega 248 milljónir króna. Framlagið kom Tjörnesingum mjög á óvart enda hafði hreppsnefndin ekki óskað eftir slíku framlagi. „Íbúafjöldi í Tjörneshreppi hefur verið stöðugur síðustu árin og þjónustustig við íbúa er gott og fjárhagsstaða hreppsins er sterk,“ segir í tilkynningu hreppsins. Hreppsnefnd samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að afþakka framlagið. Nefndin bókaði að svona hátt framlag væri fáránlegt og að hreppurinn lifði vel án þess.

Vilja sameina rekstur Tjarnarbíós og Iðnó

Vilja sameina rekstur Tjarnarbíós og Iðnó

Sameina ætti Tjarnarbíó og Iðnó í öflugan sviðslistakjarna, reisa Danshús, finna stað fyrir svokallaðan „svartan kassa“ og fjárfesta í færanlegu leiksviði. Þetta eru tillögur sem lagðar eru fram í úttekt á húsnæðismálum sjálfstæðra sviðslista á höfuðborgarsvæðinu. Úttektin var unnin af Vigdísi Jakobsdóttur, leikstjóra og menningarráðgjafa, að beiðni menningarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar. Hún var lögð fram á fundi menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkuborgar...