Heimar ræða við leigutaka

Heimar ræða við leigutaka

Páll V. Bjarnason, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá Heimum, segir gert ráð fyrir að fyrstu atvinnurýmin í Silfursmára 12 verði afhent í október. Búið sé að leigja út eina og hálfa hæð í húsinu og viðræður standi yfir við hugsanlega leigutaka um leigu á öðrum hlutum hússins.

Á­hrif, evran, inn­viðir, öryggi

Á­hrif, evran, inn­viðir, öryggi

Umræður um Evrópusambandið hafa löngum verið litríkar og oft tilfinningaþrungnar hér á landi. Stundum hefur umræðan byggt á hálfsannleik og getgátum, en í mínum huga eru það fjögur lykilatriði sem, hvert fyrir sig byggja á staðreyndum sem ekki þarf að ljúka aðildarsamningum til að vita og styðja þá afstöðu mína að Ísland eigi að halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið.

Breti nefnir fjóra hluti sem eru að íslenskum ökumönnum – „Agi á akreinum er lélegur“

Breti nefnir fjóra hluti sem eru að íslenskum ökumönnum – „Agi á akreinum er lélegur“

Breskur ferðamaður sem lauk nýlega tveggja vikna ferðalagi um Ísland segist gáttaður á slæmri umferðarmenningu á Íslandi. Íslendingar séu óagaðir ökumenn sem brjóti margar reglur og sýni litla tillitssemi. „Ég átti ótrúlegar tvær vikur á Íslandi en eitthvað sem ég heyri ekki talað um er lélegur akstur hérna,“ segir ferðamaðurinn, gáttaður á íslenskri umferðarmenningu, í Lesa meira