
Equinor leggur Ørsted til hundrað milljarða
Norska orkufyrirtækið Equinor hyggst taka þátt í útboði Ørsted fyrir 115 milljarða íslenskra króna.
Norska orkufyrirtækið Equinor hyggst taka þátt í útboði Ørsted fyrir 115 milljarða íslenskra króna.
Eftir að hafa hlaupið heilt maraþon berfættur á Menningarnótt hljóp Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, aftur heilt maraþon á tánum í gær. Gummi minntist tveggja vina í kjölfar hlaupsins og segir mikilvægt að fólki tali um tilfinningar sínar.
Jón Ingi Þrastarson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa. Hann situr í framkvæmdastjórn félagsins og kemur í stað Gísla Þórs Arnarsonar sem lét af störfum hjá félaginu í vor.
Páll V. Bjarnason, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá Heimum, segir gert ráð fyrir að fyrstu atvinnurýmin í Silfursmára 12 verði afhent í október. Búið sé að leigja út eina og hálfa hæð í húsinu og viðræður standi yfir við hugsanlega leigutaka um leigu á öðrum hlutum hússins.
Knattspyrnudeild Víkings frá Ólafsvík hefur ráðið Pólverjann Tomasz Luba sem nýjan þjálfara karlaliðsins og mun hann taka við liðinu eftir tímabilið.
Umræður um Evrópusambandið hafa löngum verið litríkar og oft tilfinningaþrungnar hér á landi. Stundum hefur umræðan byggt á hálfsannleik og getgátum, en í mínum huga eru það fjögur lykilatriði sem, hvert fyrir sig byggja á staðreyndum sem ekki þarf að ljúka aðildarsamningum til að vita og styðja þá afstöðu mína að Ísland eigi að halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið.
Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi í dag og munu breytingarnar eru umfangsmiklar og fela í sér nýja nálgun.
Breskur ferðamaður sem lauk nýlega tveggja vikna ferðalagi um Ísland segist gáttaður á slæmri umferðarmenningu á Íslandi. Íslendingar séu óagaðir ökumenn sem brjóti margar reglur og sýni litla tillitssemi. „Ég átti ótrúlegar tvær vikur á Íslandi en eitthvað sem ég heyri ekki talað um er lélegur akstur hérna,“ segir ferðamaðurinn, gáttaður á íslenskri umferðarmenningu, í Lesa meira
Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason.
Óttast er að breskt smábarn hafi verið flutt til Rússlands eftir að móðir hans rændi því á Costa del Sol. Þriggja ára gamall drengur, sem aðeins er nefndur Oliver P í tilkynningu, hvarf frá Marbella þann 4. júlí. Spænska ríkislögreglan staðfesti að faðir drengsins sé breskur og búsettur á svæðinu. Móðir drengsins er rússnesk og Lesa meira
Óttast er að breskt smábarn hafi verið flutt til Rússlands eftir að móðir hans rændi því á Costa del Sol. Þriggja ára gamall drengur, sem aðeins er nefndur Oliver P í tilkynningu, hvarf frá Marbella þann 4. júlí. Spænska ríkislögreglan staðfesti að faðir drengsins sé breskur og búsettur á svæðinu. Móðir drengsins er rússnesk og Lesa meira
Margir ráku upp stór augu þegar Gylfa Þór Sigurðssyni, besta landsliðsmanni Íslandssögunnar, var skipt af velli í stórleik Víkings gegn Breiðabliki í gær. Staðan var 2-1 fyrir Víking og þeir manni fleiri þegar Gylfi var tekinn af velli. Skömmu síðar jöfnuðu Blikar og voru líklegri til að stela sigrinum í restina. Jafntefli varð þó niðurstaðan. Lesa meira
Þegar mest lét voru 95 prósent af líkama Brasilíumannsins Leandro de Souza þakin húðflúrum. Leandro var aðeins 13 ára þegar hann fékk sér sitt fyrsta húðflúr og bættust nokkur hundruð við með tímanum. Á undanförnum árum hefur Leandro, sem er 36 ára, unnið að því að fjarlægja húðflúrin úr andliti sínu og má segja að Lesa meira
Eftir mikla fækkun íbúa með lögheimili í Grindavík undanfarna mánuði hefur íbúum nú fjölgað tvo mánuði í röð og eru þeir 880 í dag.