Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“

Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður lýsir í pistli á Facebook óánægju yfir því að eiginkona hans söngkonan Ellen Kristjánsdóttir hafi ekki verið fengin til að flytja lagið Einhvers staðar einhvern tímann aftur á tónleikum RÚV og Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Klassíkin okkar, sem fram fóru í gærkvöldi. Í ljósi þess að Ellen flutti lagið upprunalega og þetta er eitt Lesa meira

Aðeins 4 af 11 löxum voru eldislaxar

Aðeins 4 af 11 löxum voru eldislaxar

Matvælastofnun birti í gær ásamt Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofu nýjar upplýsingar um upprunagreiningu á 11 löxum sem veiddir voru í þremur ám, Hrútafjarðará, Vatnsdalsá og Miðfjarðará vegna gruns um að þeir væru eldislaxar. Reyndust aðeins fjórir af þeim vera eldisfiskar en sjö voru villtir laxar. Ekki eru veittar upplýsingar um fjölda þeirra í hverri á. Áður […]