
Njósnir Kínverja „dagleg ógn“
Forstjóri bresku leyniþjónustunnar MI5, Ken McCallum, varaði í dag við því að Kína ógni Bretlandi „á hverjum degi“.
Forstjóri bresku leyniþjónustunnar MI5, Ken McCallum, varaði í dag við því að Kína ógni Bretlandi „á hverjum degi“.
Norska handboltakonan Nora Mørk gæti misst af heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði af nokkuð sérkennilegri ástæðu.
Samkeppniseftirlitið mun taka möguleg samkeppnislagabrot starfsmanna viðskiptabanka í kjölfar dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða til alvarlegrar skoðunar.
Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs.
Fótboltaleikur nemenda Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands, sem haldinn var á Leiknisvellinum í Breiðholti, fór úr böndunum. Mikil drykkja var, meðal annars á leikmönnum liðanna, og ólæti. Áfengi var gert upptækt. Eins og fram kemur í tölvupósti Sólveigar G. Hannesdóttur, rektors MR, þá hafa skólayfirvöld áhyggjur af aukinni drykkju ungmenna. MR og VÍ etja Lesa meira
Stöðugleikamyntir eiga að vera innleysanlegar 1:1 á móti Bandaríkjadal en það eru ekki nægilega margir dalir í umferð til að mæta útgáfunni.
Förðunarmógúllinn, fyrirsætan og tískudrottningin Hailey Bieber prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins Wall Street Journal Magazine, í tilefni þess að hún hefur verið útnefnd frumkvöðull ársins 2025 í förðunarheiminum. Á myndunum klæðist hún skóm frá íslenska tískumerkinu Kalda.
Nýja kærastan er 17 árum yngri.
Kacie McIntosh er komin í klandur.
Jóhann Kristinn Gunnarsson, sem lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA á dögunum, tekur að öllum líkindum við kvennaliði Þróttar á næstu dögum.
Samkeppniseftirlitið hefur gefið út tilkynningu þar sem ítrekað er að keppinautar á viðskiptabankamarkaði taki sjálfstæðar ákvarðanir. Eftir nýfallinn dóm í vaxtamálinu svokallaða sagði Kári S. Friðriksson hagfræðingur Arion banka það líklegt að bankarnir myndu hækka vexti til að verja sig fyrir sveiflum. Tilkynning Samkeppniseftirlitsins er viðbragð við þessum orðum. Ítrekað er að allt samráð sé Lesa meira
Borið hefur á því að fólk sem kaupir nýjar íbúðir skipti strax um innréttingar, gólfefni og fleira. Er hinu „gamla“ þá einfaldlega fargað sem sé mikill skaði fyrir umhverfið. „Fólk er duglegt að taka fasteignir í nefið um leið og það kaupir. Mér finnst svo áhugavert hvað þetta er rosalega algengt. Skil þetta auðvitað ef Lesa meira
Vöruútflutningur frá Indlandi til Bandaríkjanna hefur dregist saman um 37,5% frá því að síðustu tollahækkanir Trumps tóku gildi fyrir fjórum mánuðum síðan.
Ítölsk fyrirsæta var myrt á þriðjudaginn en talið er að þar hafi fyrrverandi maki hennar verið að verki. Fyrirsætan, Pamela Genini, lést af sárum sínum eftir að hafa verið stungin 24 sinnum með eggvopni. Genini var aðeins 29 ára gömul en fyrrverandi kærasti hennar, Gianluca Soncin, er 52 ára. Að sögn People reyndu nágrannar fyrirsætunnar Lesa meira
Þeir Bruno Fernandes, Matheus Cunha, Amad Diallo og Casemiro voru allir fjarverandi þegar Manchester United æfði í dag. Sky Sports segir frá. Sky segir þó að meiðsli sé líklega ekki ástæða þess heldur að ákveðið hafi verið að gefa þeim frí. Allir voru undir miklu álagi með landsliði sínu um liðna helgi og fengu lengra Lesa meira
Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar, IER, gerir tólf tillögur að umbótum sem miða að því að bæta starfsemi og stjórnsýslu borgarinnar. Tillögurnar eru settar fram í skýrslu eftir úttekt IER á aðdraganda og fyrirkomulagi þess þegar Reykjavíkurborg samdi við olíufélögin um fækkun bensínstöðva í borginni í borgarstjóratíð Dags B. Eggertssonar.