Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“

Fótboltaleikur nemenda Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands, sem haldinn var á Leiknisvellinum í Breiðholti, fór úr böndunum. Mikil drykkja var, meðal annars á leikmönnum liðanna, og ólæti. Áfengi var gert upptækt. Eins og fram kemur í tölvupósti Sólveigar G. Hannesdóttur, rektors MR, þá hafa skólayfirvöld áhyggjur af aukinni drykkju ungmenna. MR og VÍ etja Lesa meira

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið hefur gefið út tilkynningu þar sem ítrekað er að keppinautar á viðskiptabankamarkaði taki sjálfstæðar ákvarðanir. Eftir nýfallinn dóm í vaxtamálinu svokallaða sagði Kári S. Friðriksson hagfræðingur Arion banka það líklegt að bankarnir myndu hækka vexti til að verja sig fyrir sveiflum. Tilkynning Samkeppniseftirlitsins er viðbragð við þessum orðum. Ítrekað er að allt samráð sé Lesa meira

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta var myrt á þriðjudaginn en talið er að þar hafi fyrrverandi maki hennar verið að verki. Fyrirsætan, Pamela Genini, lést af sárum sínum eftir að hafa verið stungin 24 sinnum með eggvopni. Genini var aðeins 29 ára gömul en fyrrverandi kærasti hennar, Gianluca Soncin, er 52 ára. Að sögn People reyndu nágrannar fyrirsætunnar Lesa meira

Vilja úr­bætur eftir út­tekt á samningum um lokun bensín­stöðva

Vilja úr­bætur eftir út­tekt á samningum um lokun bensín­stöðva

Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar, IER, gerir tólf tillögur að umbótum sem miða að því að bæta starfsemi og stjórnsýslu borgarinnar. Tillögurnar eru settar fram í skýrslu eftir úttekt IER á aðdraganda og fyrirkomulagi þess þegar Reykjavíkurborg samdi við olíufélögin um fækkun bensínstöðva í borginni í borgarstjóratíð Dags B. Eggertssonar.