
Hetjur Grimsby léku með ÍBV og United
Markaskorarar Grimsby Town í ótrúlegum sigri D-deildar liðsins á Manchester United eftir vítaspyrnukeppni í 2. umferð enska deildabikarsins á miðvikudagskvöld eiga báðir athyglisverða ferla að baki.
Markaskorarar Grimsby Town í ótrúlegum sigri D-deildar liðsins á Manchester United eftir vítaspyrnukeppni í 2. umferð enska deildabikarsins á miðvikudagskvöld eiga báðir athyglisverða ferla að baki.
Blackburn Rovers ætlar að reyna að fá Andra Lucas Guðjohnsen framherja Gent í Belgíu áður en félagaskiptaglugginn lokar á mánudag. Andri má fara frá Gent en fjöldi félaga hefur sýnt því áhuga að kaupa hann. Andri var keyptur til Gent síðasta sumar frá Lyngby og gerði fína hluti á sínu fyrsta tímabili í belgíska boltanum. Lesa meira
Þór/KA hefur gengið frá samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið 1. FC Köln um félagaskipti Söndru Maríu Jessen til þýska liðsins.
Enn er heitavatnslaust í öllum Grafarvogi í Reykjavík eftir að lögn við Vesturlandsveg bilaði í nótt. Grafarvogsbúar mega gera ráð fyrir að heitavatnsleysi fram eftir degi.
„Klárlega þarf liðið að vera betra varnarlega frá fyrstu mínútu. Við vorum að leka alltof mikið af stigum á okkur í báðum hálfleikjum við Ísrael,“ segir Finnur Freyr meðal annars. Helgi Már Magnússon er á því að það sé alveg hægt að lifa með því að fá á sig margar þriggja stiga körfur ef menn standa vörnina betur inn í teig og verjist betur sniðskotum og boltanum undir körfunni. Það hefði hins vegar ekki gengið á móti Ísrael. Sjá má umræðurnar í Framlengingunni sem er aðgengileg hér fyrir ofan.
Enn er heitavatnslaust í öllum Grafarvogi í Reykjavík eftir að lögn við Vesturlandsveg bilaði í nótt. Grafarvogsbúar mega gera ráð fyrir að heitavatnsleysi fram á kvöld.
Tulsi Gabbard, yfirmaður leyniþjónusta Bandaríkjanna, afhjúpaði eigin njósnara á dögunum. Hún tilkynnti í síðustu viku að 37 starfsmenn nokkurra leyniþjónusta hefðu verið sviptir heimild til að skoða leynilegar upplýsingar og nafngreindi þá í yfirlýsingu. Þar af var einn sem hafði unnið sem leynilegur útsendari CIA.
Ariana Grande hefur tilkynnt fyrstu tónleikaferð sína í sjö ár, sem hefst í Kaliforníu 6. júní 2026.
„Við skulum vona að þetta haldi áfram að þróast í þessa átt, íslenskum heimilum, neytendum og fyrirtækjum til hagsbóta,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í samtali við mbl.is þegar leitað var eftir viðbrögðum hans um nýjar verðbólgutölur sem birtar voru í gær.
Sérfræðingar Kviku líkja ástandinu nú við verðbólguskotið 2012 og telja svigrúmið til vaxtalækkana myndast á næsta ári.
Tæpur helmingur borgarbúa er óánægður með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra og er óánægjan meiri meðal íbúa austan Elliðaáa, samanborið við þá sem búa nær miðborginni.
Tæpur helmingur borgarbúa er óánægður með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra og er óánægjan meiri meðal íbúa austan Elliðaáa, samanborið við þá sem búa nær miðborginni.
Vísir er með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla. Breiðablik er í pottinum í Sambandsdeildinni.
Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta.
Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta.
Samkvæmt nýrri könnun eru aðeins nítján prósent borgarbúa ánægð með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. 45 prósent borgarbúa eru óánægð með störf hennar og 36 prósent segjast í meðallagi ánægð.