Söguleg skáldsaga: Halla fæddi barn í blindbyl á leið yfir Oddsskarðið

Söguleg skáldsaga: Halla fæddi barn í blindbyl á leið yfir Oddsskarðið

Skáldsagan Saklaust blóð í snjó eftir Ásgeir Hvítaskáld er komin út. Bókin er byggð á sönnum  atburðum er áttu sér stað árið 1726 á Reyðarfirði, þar sem ung stúlka – misnotuð og útskúfuð – neyddist til að fæða barn ein síns liðs í blindbyl á leið yfir Oddsskarðið. Í fréttatilkynningu frá útgáfunni Frjálst orð segir um verkið: „Hún Lesa meira

Finnskur dómstóll dæmir nígerískan aðskilnaðarsinna í fangelsi

Finnskur dómstóll dæmir nígerískan aðskilnaðarsinna í fangelsi

Finnskur dómstóll hefur dæmt nígerískan aðskilnaðarsinna til sex ára fangelsisvistar fyrir hryðjuverkabrot eftir að hann barðist fyrir sjálfstæði Biafra-héraðs með „ólögmætum leiðum“. Maðurinn heitir Simon Ekpa, er 40 ára gamall og með tvöfalt ríkisfang; bæði í Finnlandi og Nígeríu. Hann var fundinn sekur um að hafa útvegað hópum aðskilnaðarsinna skotvopn og sprengiefni og hvatt fylgismenn sína til að fremja glæpi....

Fundur með fréttamanni upphaf málsins

Fundur með fréttamanni upphaf málsins

„[…] í þágu mögulegrar rannsóknar óskaði undirritaður eftir því að fá afrit af þeim gögnum sem fréttamaðurinn hafði í sínum vörslum og talin eru stafa frá embætti sérstaks saksóknara og voru þau gögn afhent á minnislykli tveimur dögum…

Lengri sjónvarpsfréttir RÚV á virkum dögum

Lengri sjónvarpsfréttir RÚV á virkum dögum

RÚV / Ragnar Visage Sjónvarpsfréttatími RÚV tekur breytingum í kvöld og lengist í 27 mínútur á virkum dögum en verður styttri – 20 mínútur – um helgar. Fréttatíminn hefur almennt verið 23 mínútur alla daga. Með því að lengja fréttatímann á virkum dögum er bætt upp fyrir þær mínútur af sjónvarpsfréttum sem féllu niður þegar tíufréttir sjónvarps voru lagðar niður. Heilt yfir verða sjónvarpsfréttir því að jafnaði jafn margar mínútur á viku og þær voru áður. Í dag tók gildi nýtt skipulag á fréttastofu RÚV sem er ætlað að styðja við aukna áherslu á stafræna miðlun frétta – á ruv.is og samfélagsmiðlum.

Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu

Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á tveimur framleiðslulotum vegna gruns um salmonellusmitaða ferskrar kjúklingaafurða frá Matfugli ehf. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í varúðarskyni og í samráði við Matvælastofnun sent út fréttatilkynningu.

Mainoo fékk skýr skilaboð

Mainoo fékk skýr skilaboð

Það er alveg ljóst að Kobbie Mainoo fær ekki að fara frá Manchester United í dag. Miðjumaðurinn ungi bað um það á dögunum að fá að fara annað á láni þar sem hann er ósáttur við hlutverk sitt og spiltíma undir stjórn Ruben Amorim á Old Trafford. United tók það ekki í mál að lána Lesa meira