Rýnt í á­hrif stóra vaxtamálsins

Rýnt í á­hrif stóra vaxtamálsins

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að skilmálar í lánasamningi Íslandsbanka um breytilega vexti hafi verið ólögmætir. Þrátt fyrir það var bankinn sýknaður af fjárkröfum stefnenda í málinu, þar sem vextir á láni þeirra sem sóttu málið hækkuðu minna en stýrivextir Seðlabankans. Fjallað verður um dóminn og rýnt í möguleg áhrif hans í kvöldfréttum Sýnar.

Lögreglan hvetur íslensk fyrirtæki til að vera á varðbergi – Fölsk fyrirtækjalén notuð til fjársvika

Lögreglan hvetur íslensk fyrirtæki til að vera á varðbergi – Fölsk fyrirtækjalén notuð til fjársvika

Lögreglan hvetur fyrirtæki til að vera á varðbergi gagnvart tilraunum til fjársvika þar sem notuð eru fölsk íslensk fyrirtækjalén. Nú þegar hefur lögreglan til rannsóknar mál þar sem útlit er fyrir að erlendir aðilar séu að skrá íslensk lén með heitum sem líkjast íslenskum fyrirtækjaheitum til að svíkja erlenda birgja. Að mati lögreglu er tilgangurinn Lesa meira

Oftast þjálfararnir sem flækja fótboltann

Oftast þjálfararnir sem flækja fótboltann

„Þetta eru mjög fín úrslit. Bara virkilega öflugt hjá okkur. Við áttum þetta bara skilið,“ sagði Hörður í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hörður skrifaði pistil eftir 5-3 tapið fyrir Úkraínu á föstudag þar sem hann var ósáttur við uppleggið og hvernig Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari talaði eftir leikinn. „Fótboltinn hefur breyst og þróast í þá átt að tölfræði skipti öllu máli. Menn sem tapa eru að benda á hitt og þetta, sem aldrei var gert áður. Fótbolti er í eðli sínu einföld íþrótt og oftast þjálfararnir sem flækja hana. Ég var ekki að skjóta á Arnar Gunnlaugsson þannig lagað. Ég kann að meta Arnar en ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum. Það er ýmislegt týnt til,“ sagði Hörður meðal annars en hlusta má á allt spjallið hér fyrir neðan. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta er ánægður með spilamennsku Íslands í 2-2 jafnteflinu við Frakka í gær. Hann segir hins vegar hafa skort auðmýkt í aðdraganda Úkraínuleiksins á föstudag. „Mér fannst vanta aðeins meiri auðmýkt í aðdraganda Úkraínuleiksins. Ekki segjast ætla að eyðileggja drauma Úkraínu um að komast á HM, mér finnst það ekki skynsamleg nálgun á leik. Ég hafði spáð tapi, ekki af því ég vil að við töpum heldur af því mér fannst við aðeins of kokhraustir. Frábær spilamennska er ekkert endilega að halda boltanum í fimm mínútur. Frábær spilamennska er það sem við sáum í gær gegn Frökkum. Það eru margar leiðir að markmiðinu. En að spila sóknarbolta með mikilli áhættu mun ekki skila okkur á stórmót.“ Allt spjall Ingvars Þórs Björnssonar í Morgunútvarpi Rásar 2 við Hörð Magnússon er aðgengilegt hér fyrir ofan.

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

U21 karla vann góðan 2-1 sigur gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2027. Ísland komst yfir með marki frá Benoný Breka Andréssyni á 28. mínútu leiksins. Lúxemborg jafnaði metin á 37. mínútu. Jóhannes Kristinn Bjarnason skoraði sigurmark Íslands á 61. mínútu. Ísland er nú með fimm stig eftir fjóra leiki. Ólafur Ingi Skúlason og félagar hafa Lesa meira

Velti fyrir sér „hvaða vit­leysingur væri að skrifa bara eitt­hvað“

Velti fyrir sér „hvaða vit­leysingur væri að skrifa bara eitt­hvað“

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, kveðst engan veginn skilja hvaðan breskir blaðamenn hafi fengið þær upplýsingar að ferðamannabólan á Íslandi væri sprungin og að fjöldi ferðamanna hafi dregist saman um ríflega sex prósent. Tölurnar standist enga skoðun og að hans mati sé um að ræða „furðufrétt.“ Það hafi ekki verið nein bóla til að byrja með, og hún sé hvað þá sprungin.

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Enski íþróttaþulurinn Laura Woods átti einstaklega gott ár fjárhagslega eftir að hún skipti frá talkSPORT yfir til TNT Sports, samkvæmt nýbirtum ársreikningum. Woods, sem er 38 ára, sneri aftur á skjáinn í apríl eftir aðeins þriggja mánaða fjarveru vegna fæðingar barns síns, og hefur auður hennar meira en tvöfaldast á einu ári úr 635 þúsund Lesa meira

Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision – Hvað gerist nú?

Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision – Hvað gerist nú?

Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, sem skipuleggur Eurovision keppnina hefur ákveðið að hætta við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels eins og til stóð. Ástæðan eru breyttar aðstæður í stríðinu á Gaza. Breska blaðið Mirror greinir frá þessu. Eins og greint hefur verið frá stóð til að láta allar aðildarþjóðir greiða atkvæði um hvort Ísraelsmenn fengju að taka Lesa meira